Er ţetta frétt?

Er rússneskum skipum ekki frjálst ađ sigla á alţjóđlegum siglingaleiđum, rétt eins og skipum annarra ţjóđa?

USS WaspAf hverju birtir Mogginn ekki fréttir og fyrirsagnir eins og ţessa: „Bandarísk herskip sigla um Íslensku efnahagslögsuguna“ ??

Kaldastríđshugsunarhátturinn lifir enn góđu lífi á Mogganum og ţar eru ţeir kaţólskari en páfinn.

Okkur ćtti sem friđelskandi ţjóđ ađ vera í nöp viđ öll stríđstól, sama hverrar ţjóđar ţau eru.

 USS Wasp. Af hverju birtir Mogginn ekki fréttir af ferđum ţess?


mbl.is Rússnesk herskip sigla gegnum íslensku efnahagslögsöguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ljótu rússarnir voru meira ađ segja í Tarzan og Prins Valiant bókunum í gamla daga....og orđiđ dálítiđ úrelt finnst mér..

Gulli litli, 22.9.2008 kl. 17:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Gulli.

Mogginn hangir á ţessari hugmyndafrćđi eins og hundur á rođi.

Kveđja,

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.9.2008 kl. 17:23

3 identicon

Sting upp á annarri stórfrétt

 "Herskip sigla á höfum úti"

Georg (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 17:42

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Georg, ágćt tillaga, en ţau verđa ađ vera Rússnesk til ađ komast í Moggann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.9.2008 kl. 17:45

5 Smámynd: Krummi

Ţetta er nú bara kjaftćđi, mogginn fjallar ekkert minna um ferđir bandarískra herskipa á ferđ um efnahagslögsöguna. Ţau eru bara ekkert á ferđinni hérna. Ţađ var nú heldur betur fjallađ um ferđir USS Wasp hérna um áriđ.

Krummi, 22.9.2008 kl. 20:37

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Krummi, ég er ađ tala um skip sem sigla á alţjóđlegu hafsvćđi utan landhelgi. Ţú ert ađ vísa til skipa sem komiđ hafa til hafnar í opinbera heimsókn. Á ţessu er regin munur.

Skárra vćri ţađ ef Mogginn hefđi ekki minnst á Flugmóđurskip í Sundahöfn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.9.2008 kl. 22:12

7 identicon

Gulli litli og Axel Jóhann vantar ykkur pláss út á sjó á Pétur Mikla og viljiđ ţiđ vera saman í káetu ?Ég er skipherrann og capteinn.

Mac (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 22:38

8 Smámynd: Gulli litli

ţad er gódu lagi kammerat....bara rćda launin..

Gulli litli, 22.9.2008 kl. 23:36

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mac, ţakka gott bođ en ég er búinn međ minn kvóta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.9.2008 kl. 23:36

10 Smámynd: Gulli litli

En Mac(x)...ef ţú fengir okkur Axel, ţá vćrirdu vel mannadur!

Gulli litli, 22.9.2008 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.