Ađ berja í brestina.

 Ríkisstjórnir um alla Evrópu eru ađ grípa til gagnađgerđa til lausnar ađsteđjandi vanda. Ţar róa menn ađ ţví öllum árum ađ koma í veg fyrir ađ allt fari á versta veg. Ţar er öllu til kostađ.

Hér á landi ţar sem krísan er Evrópumet ef ekki heimsmet, funda menn á vöktum heila helgi til ţess eins ađ komast ađ ţví ađ ekkert sé ađ. Engin ţörf á ađgerđum.

Nýr Davíđssálmur hefur veriđ sunginn og Davíđ fćr áfram ađ stjórna efnahagsmálunum sem fellst ađallega í ţví ađ kafa međ báđum vaxta krumlunum dýpra í vasa almennings. PampersKingSize

Strúturinn stingur höfđinu í sandinn á ný, ríkisstjórnin hefur gefist upp, búin ađ gera upp á bak og gerir ekki tilraun til ţess ađ skeina sig.

Ţetta á eftir ađ vekja undrum erlendis og  verđur ekki  til ađ bćta tiltrú á krónunni erlendis eđa íslenskum efnahagsmálum almennt.

Ađgerđapakki ríkisstjórnarinnar.
mbl.is Ţýskaland samţykkir neyđaráćtlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.