Seđlabankinn hefur loks gáđ til veđurs.

Flestir reiknuđu međ ađ stýrivextir fćru niđur í 6 til 8%, en ţví er ekki ađ heilsa, lćkkunin nemur ađeins 3,5%. Niđurstađan er 12%.

En svo einkennilega sem ţađ hljómar sjá ţeir Seđlabankamenn enn válind veđur og ţensluhvetjandi storma fyrir dyrum ţótt algert logn sé „skolliđ á“ í Íslensku efnahagslífi.  Ćtli ţeir í bankanum bíđi eftir ađ vindurinn blási „afturábak“?

Hvađa hagsmunagćsla rćđur ríkjum í Svörtuloftum er ekki alveg ljóst en svo mikiđ er víst ađ ekki eru ţađ hagsmunir ţjóđarinnar eins og ćtla mćtti ađ vćri ţeirra helsta hlutverk.


mbl.is Stýrivextir lćkkađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband