Óþarfur ráðgjafi?

Tryggvi Þór Herbertsson er mjög svo óvænt hættur sem efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar eftir tveggja og hásfs mánaðar starf. Þegar menn láta af störfum jafn skyndilega og með þessum hætti þá er ástæðan yfirleitt aðeins ein, megn óánægja.

Ætli geti verið að Tryggvi Þór hafi fengið höfnunartilfinningu  þegar ráðgjöf hans var að engu höfð en ráðum og fyrirskipunum úr Svörtuloftum í hlýtt í hvívetna?

 
mbl.is Tryggvi Þór hættur sem efnahagsráðgjafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.