Er landbúnaðarráðherra með „fulle fem“

Er það virkilega forgangsmál  ríkisstjórnarinnar nú að rústa matvælaframleiðslu á Íslandi?

Mér finnst, í ljósi aðstæðna á Íslandi í dag, að sú hugsun sem að baki frumvarpinu býr jaðri við landráðamennsku. Segi það og skrifa!


mbl.is Telja frumvarp ógna fæðuöryggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Axel.

Álit mitt á "heilastarfssemi" landbúnaðarráðherra kemur fram hér. Ég spái því að allir þingmenn Samfylkingarinnar muni samþykkja frumvarpið kinnroðalaust. Það er algerlega í anda kratanna, sem hafa alla tíð viljað ganga af landbúnaði dauðum. Vonandi fer þessi ríkisstjórn til andskotans sem fyrst. Verst að þeir eru búnir að koma okkur hinum þangað líka,  á undan sér.

Kveðja,

Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 23:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kári og Hallgrímur takk fyrir innlitið og undirtektir.

Hollur er heimafenginn baggi. Það eru erfiðir tímar framundan og því nauðsynlegt að hlúa að öllu Íslensku. Staða okkar leyfir ekki annað. Það er ekki víst að óheftur innflutningur verði valkostur þegar fram líða stundir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2008 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband