Áfram Össur, ţú túlkar vilja ţjóđarinnar!

Össur S.Greinilegur ágreiningur er á milli stjórnarflokkana hvađ varđar afstöđu til komu Breta hingađ í desember ef marka má svör Össurar og Geirs ađ loknum ríkisstjórnarfundi.

Össur Skarphéđinsson starfandi utanríkisráđherra var ekki ađ skafa utanađ ţví ađ búiđ vćri ađ senda NATO skýr skilabođ hvađ varđar afstöđu Íslendinga, Bretar vćru ekki velkomnir í desember.

„Ég er svo mikill diplómat núna ađ ég vill helst ekki segja frá ţví“. Var svar Össurar ţegar hann var spurđur  hver skilabođin hefđu veriđ.

Geir H. Haarde fór undan í flćmingi og sagđi máliđ ekki hafa veriđ rćtt, ekki tímabćrt ađ rćđa rassbora međ fingriţađ, enda langt ţar til Bretarnir kćmu og margt gćti skeđ á ţeim tíma.

Greinilegt er ađ Geir leitar leiđa til ađ stinga nefinu hiđ fyrsta upp í boruna á Bretunum, svo hann geti andađ ađ sér ferskleikanum.

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ blađamannafundinum í dag.

 
mbl.is Vill ekki Bretana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Great Idea!!! The The UK Government can loan the money that they save by not coming here to the Icelandic Government. The Icelandic Government can then use  the money to pay back some of what they owe the UK public.......All for it....

zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz

Fair Play (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband