Íslenskir stríđsleikir

Nato-AirpowerAđ eyđa 1.400.000.000,00 kr. á ári í varnarmál á Íslandi var í bestafalli vafasamur gjörningur ţegar best árađi og peningar uxu á trjánum. Ţegar krumla kreppunnar  herđir ađ er svona bruđl fráleitt og verđur ađ slá af.

Nú er einhver 13 manna hćttumatsnefnd  (!!) ađ störfum ađ meta ógnir ţćr sem ađ okkur steđja,  beđiđ er eftir ađ hún skili af sér. Ţá verđur vćntanlega eitthvađ gáfulegt gert.

Alveg frá lokum síđari heimstyrjaldar höfum viđ mátt búa viđ ógn og ótta um öryggi okkar. Stöđugum og viđvarandi áróđri var haldiđ ađ okkur í áratugi, um Rússagrýluna sem beiđ tćkifćris ađ hremma okkur, hina frjálsu menn og fćra okkur í fjötra kommúnismans.

Nú hefur löngu komiđ í ljós ađ ógnin var áróđur og ímyndun ein, ímyndun manna sem aldrei uxu upp úr ţeim ótta barnsins ađ skrímsli vćri undir rúminu. Hinir frjálsu menn hrepptu sjálfa sig í tómur tankurfjötra ţröngsýni og ţráhyggju.

Sumir hafa aldrei sćtt sig viđ ţá stađreynd ađ kaldastríđinu er löngu lokiđ og halda sig viđ sinn leist og kjósa ađ lifa áfram í sínum ótta.

Látum ţá ekki ráđa för, hćttum öllum tindátaleikjum og stríđsćfingum, ef ekki af ţví ađ ţađ er skynsamlegt, ţá vegna ţess ađ ţađ er nauđsynlegt og óumflýjanlegt.

.

.

Enga Breta hingađ til varna í desember, aldrei.

  
mbl.is Takmörkuđ sannfćring fyrir varnarmálafrumvarpinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel

Vel orđađur og góđur pistill. Algerlega sammála ţér.

Kveđja,

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 12:29

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kári og Hallgrímur, takk fyrir innlitiđ og góđar undirtektir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.11.2008 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.