Köllum sendiherrana heim!

bretlandseyjar_160708Ţađ ganga um ţađ óstađfestar sögur og orđrómur ađ Bretar og Hollendingar beiti ţrýstingi og rói ađ ţví öllum árum ađ lániđ frá IMF verđi ekki afgreitt nema Íslendingar gangi ađ ţeirra ýtrustu kröfum vegna Icesave.

Afgreiđslu lánsins hefur nú ţegar veriđ frestađ tvívegis.  Ţetta er alger misnotkun á IMF og fjárkúgun af verstu gerđ, ţannig starfa ađeins skúrkar og alkapónar.

Bretar hafa hafnađ tillögu Íslendinga ađ fara dómstólaleiđina, vitandi um veikan holland1málstađ.

Ţví í ósköpunum kallar ríkisstjórnin ekki sendiherra okkar í ţessum ríkjum heim ásamt sendiherra okkar hjá NATO.

Ég er ekki ađ tala um slit á stjórnmálasambandi. Ţessi ađferđ hefur veriđ notuđ ţegar alvarlegar milliríkjadeilur hafa komiđ upp og er túlkađ sem ýtrasta ađvörun um ađ stjórnmálasamband viđkomandi ríkja sé í hćttu.

Ef Bretar og Hollendingar halda áfram kúgunar ađgerđum og skúrksháttum í okkar garđ og skađa okkur frekar tel ég meira en vel koma til álita ađ slíta formlega stjórnmálasambandi viđ ţá og natobođa úrgöngu úr NATO.

Einu árásirnar sem Ísland hefur mátt ţola á ađildartíma okkar í NATO hafa veriđ árásir „samherja“ okkar,  „bandamanna“ og „vina“ í ţeim ágćtu samtökum.

.

.

Burt međ spillingarliđiđ....... og enga Breta hingađ til landvarna, aldrei!

 


mbl.is Dómstólaleiđin greiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalla sendiherran heim... já ţađ á örugglega eftir ađ gera mikiđ gagn. Ţeir bogna örugglega undan ţrýstingi ţá. Eđa eigum viđ kannski ađ vera skynsöm og reyna leysa úr málunum eins og fullorđiđ fólk?

Gulli (IP-tala skráđ) 7.11.2008 kl. 10:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Gulli, hvernig leysir fullorđiđ fólk úr svona málum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2008 kl. 10:51

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hallgrímur, ţetta lítur ekki vel út. Viđ eigum ekki ađ sitja og láta berja á okkur.

Gulli, hvernig leysir fullorđiđ fólk úr svona málum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2008 kl. 11:09

4 identicon

Ég tek undir ţetta hjá ţér, kalla ţá heim. Hallgrímur, ţetta eru ljótar fréttir frá Hollandi.

sandkassi (IP-tala skráđ) 7.11.2008 kl. 13:26

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hallgrímur viđ skulum bíđa og sjá hvort Bretum og Hollendingum takist ađ koma í veg fyrir lániđ. En stór hluti skađans er ađ ekkert er gert í ţví ađ hamra á okkar málstađ viđ erlenda fjölmiđla og ţví erum viđ ađ tapa áróđursstríđinu. Ţađ er helsti galli okkar Íslendinga ađ vilja pukrast međ alla hluti.

Gunnar, takk fyrir innlitiđ og undirtektir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2008 kl. 12:51

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einhver frétt var í dag um ađ Bretar og Hollendingar hefđu formlega lýst ţví yfir ađ ţeir gćtu ekki stutt lánveitingu til Íslands í IMF nema gengiđ sé ađ ţeirra kröfum. Ţađ fylgdi međ ađ óvíst vćri ađ lánsumsóknin yrđi afgreidd á mánudag eins og sagt var.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2008 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband