Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ingibjörg, svona gera leiðtogar ekki.
13.11.2008 | 14:58
Að fela Bretum sjálfdæmi, hvort þeir komi eða ekki er einhver undarlegasta og aumasta ákvörðun í Íslenskri pólitík fyrr og síðar.
Hvernig hefði farið í landhelgisdeilunni við Breta forðum hefði slíkum dulum verið veifað og Bretum veitt sjálfdæmi hvort þeir veiddu í landhelgi eða ekki?
Sem betur fer voru ekki svona liðleskjur í ráðherrastólunum í þá daga.
Ofan á allt sem á undan er gengið hafa Bretar það nú á sínu valdi að niðurlægja þjóðina í boði ríkistjórnar Íslands, vitandi um afstöðu þjóðar og þings. Sagan segir að slíka smámuni setji þeir ekki fyrir sig, þjóni það þeirra hagsmunum.
Komi Bretar má fullyrða að ríkisstjórn lýðveldisins Íslands hafi aldrei rekið rýting í bak þjóðarinnar með jafnkröftugum og ákveðnum hætti og nú.
Ég og margir fleiri bundum vonir við að Ingibjörg yrði framtíðar leiðtogi þjóðarinnar.
En Ingibjörg svona gera þjóðarleiðtogar ekki. Svei.
.
Burt með spillingarlið allra flokka....... enga Breta hingað til landvarna í desember, aldrei.
Kyssir ekki á vönd kvalaranna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Mér finnst þyngra en tárum taki að hún hafi í alvöru gert þetta...svo mikið virðingarleysi fyrir -llum landsmönnum. Segi líka svei við þessum gjörningi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.11.2008 kl. 15:07
Takk fyrir það Katrín
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.11.2008 kl. 15:11
Sæll Axel.
Sammála þér í þessu. Þú getur þó huggað þig við það að Össur talar tæpitungulaut um þetta varnarflug Bretanna og útilokar það með öllu. Vonandi verða hans sjónarmið ofan á.
Kveðja,
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 19:36
Sæll Kári, takk fyrir undirtektirnar. Já Össur talar tæpitungulaust ekki vantar það, ég tek því fagnandi. En ég óttast hið versta eigi að síður.
Það er vaxandi reiði meðal almennings og það er bara spurning hvenær sýður uppúr. Koma Bretana kann að verða neistinn sem.....
Kveðja, Axel.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.11.2008 kl. 05:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.