Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ađ hafa skítlegt eđli.
25.11.2008 | 14:55
Hjálparvörur fyrir stómaţega hafa veriđ gjaldfrjálsar í meira en áratug en ţađ verđ sem Tryggingastofnun greiđir hefur hinsvegar ekki hćkkađ í sex ár.
En nú bregđur svo viđ vegna mikilla hćkkana á vörunum ađ stómaţegar ţurfa ađ borga stómavörurnar sjálfir ţar sem greiđsla Tryggingastofnunar hrekkur ekki til.
Tryggingarstofnun og heilbrigđisráđuneytiđ hafa ţegar afgreitt leiđréttingu á málinu en ţađ strandar í fjármálaráđuneytinu sem hefur legiđ á málinu síđan í janúar s.l.
Jón Ţorkelsson formađur Stómasamtakanna hefur bćđi reynt ađ ná í fjármálaráđherra í síma og skrifa honum en ekki fengiđ nein svör!
Eđli máls samkvćmt eru ţađ helst öryrkjar og ellilífeyrisţegar sem ađallega nota ţessar vörur, fólk sem sannarlega má ekki viđ aukaútgjöldum sem ţessum.
Er ţetta kannski forsmekkurinn, hverjum ríkisstjórnin ćtlar ađ standa undir kreppunni?
Árni M. Mathiesen, kanntu ađ skammast ţín eđa ertu haldinn ........ eđli?
.
![]() |
Eins og ađ rukka fyrir klósettferđir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
ţetta er ekki einsdćmi Axel og ekkert sérstaklega međ Árna M ađ gera, viđ erum sjálf međ tvö af okkar börnum í miklum tann og tannholdaađgerđum - síđast var samiđ viđ tannsérfrćđinga 1992 og gilti ţá 70% reglan sem viđ reiknum međ ađ sé í mestalagi 40% endurgreiđla í dag, ţannig ađ ađ af meira en 6 milljón krona reikningum fáum viđ kanski 2,5 milljónir endurgreiddar semsagt ţurfum sjálf ađ borga ca 3,5 milljónir - tek fram ađ ţessu ferli er ekki lokiđ svo ţetta er sú áćtlun sem reiknađ er út frá í dag.
Ţađ er undarlegt hvađ sumt er illa tryggt en annađ vel tryggt td ef ţú handleggstbrotnar ţá kostar ţađ nokkur ţúsund krónur samtals en ef ţú brýtur tönn ţá getur ţađ oltiđ á hćrri upphćđum fár kanski ? - 300.000 krónu íslenkar.
Jón Snćbjörnsson, 25.11.2008 kl. 15:03
Jón, takk fyrir gott innlegg. Kannast viđ ţetta vandamál. Tannlćknar eru međ sína gjaldskrá, og Tryggingastofnun svo sína eigin og miklu lćgri, sem hún notar til ađ "uppfylla" lagaskyldu sína.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2008 kl. 15:11
ţađ skritna er svo ađ okkur var bođiđ í fyrra ađ taka ţátt i einvherskonar "happdrćtti" eđa útrdagi á vegum heilbrigđisráđuneytisins, ţađ kom eftir skrif okkar til Heilbrigđisráđherra sem lét einvhern birokratann svara fyrir sig, en sá er nú hćttur í dag og annar tekinn viđ blautur bakviđ eyru - ţar eru víst dregnir út einhver eđa einhverjir sem fá á sig ţungar greiđslur sökum ýmissa heilbrigđismála, kemur spánskt fyrir, en ok viđ létum sétja okkur ţennan pott á síđasta ári og vorum ekki dreginn út og ćtlum ađ reyna ađ komast í ţennan óskapott aftur - en hugsađur ţér, viđ međ ţetta heilbrigđistkerfi sem viđ státum okkur af ţe sumir en samt ekkert ađ marka ţetta ansk dót
Jón Snćbjörnsson, 25.11.2008 kl. 15:16
Ţett er svo sannarlega skílegt eđli. Legg til ađ sjálfsali verđi settur á allar klósettdyr Alţingishússins. Fimm ţúsund kall inn. Ţađ myndi skila miklum tekjum sem duga fyrir stómaţega og rúmlega ţađ ţví í ţessu húsi eru allir međ í maganum.
Haraldur Bjarnason, 25.11.2008 kl. 15:32
Ţetta er Átni Matt og hans fólk. Heilbrigđisráđuneytiđ er "undirráđuneyti" fjármálaráđuneytis. Ţađ er alveg sama hvađ Guđlaugur og co segir Árnamenn ráđa ferđinni og ţvćlast fyrir. Sá međ budduna rćđur=Árni budda.
NN (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 16:11
Hvernig vćri ađ taka eitthvađ af ţessum 11 milljörđum sem fara af skattfé landsmanna til ađ styrkja bćndur? Byltingu strax!
Boris (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 16:39
Heilsulottó? álltaf heyrir mađur eitthvađ nýtt.
Ekki held ég ađ ţingmenn myndu borga ţann skítaskatt úr eigin vasa. Takk fyrir innlitiđ Haraldur.
Já Árni rćđur ţessu NN, takk fyrir innlitiđ.
Takk fyrir Boris. Hugsa ađ viđ eigum eftir ađ ţakka fyrir ţađ nćstu mánuđi og misseri ađ hafa tryggt ađ hér sé ţróttmikil bćndastétt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2008 kl. 16:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.