50 ár í sveiflunni

Menn geta auđvitađ haft mismunandi skođanir á hljómsveit  Geirmundar  eins og gengur og gerist en vinsćldir hennar hafa alla tíđ veriđ slíkir ađ undrun sćtir. Ţađ er engin einföld skýring á ţessum vinsćldum, ţađ er bara  „ţetta eitthvađ“ sem hreyfir viđ hjörtum fólks og snertir strengi.

hljomsv_geirmundarŢeir eru ófáir dansleikirnir, frá 1972, sem undirritađur hefur sótt ţar sem Hljómsveit Geirmundar lék fyrir dansi. Hljómsveitin var trygging fyrir fullu húsi, hvort sem ţađ var í félagsheimilinu í Varmahlíđ, Húnaveri,  Fellsborg eđa Bifröst.

Enginn hljómsveit önnur hefur jafn breiđan ađdáendahóp, allir aldurshópar dá Geirmund, unglingar jafnt sem afar og ömmur.

Tónlistarferill Geirmundar spannar nú full 50 ár og honum er hreint ekki lokiđ. Skagfirska sveiflan lifir.


mbl.is Geirmundur međ ţjóđinni í 50 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Geirmundarsveiflan er rétt ađ byrja.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.11.2008 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband