Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Tugir lögreglumanna særðust í mótmælunum
- Ætla að fagna lífshlaupi Kirk og arfleið hans
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bráðsnjöll kjaraskerðingar áform
2.12.2008 | 13:33
Hugmyndin að tímabundinni launalækkun æðstu embættismanna ríkisins er svo sem góðra gjalda verð ef ekki væri fyrir þá sök að þegar hún hefur náð fram að ganga hefur verið gefið út veiðileyfi á öll laun í landinu.
Launalækkun verður á alla línuna, enda er það megin markmiðið, engum verður hlíft.
Eðli máls vegna ekki hægt að fella gengið meira. Þetta er því einhver best dulbúna launalækkunaráform ríkisstjórnar á lýðveldistímanum og snilldarhugmynd því fólk stekkur á vagninn og nánast krefst þannig lækkun eigin launa, ofan á allt annað.
Laun hins venjulega launþega munu ekki eins og laun embættismann ganga sjálfvirkt til baka þegar birtir á ný í þjóðfélaginu eða gildistíma skerðingarinnar lýkur. Almenningur þarf, eins og alltaf áður að sækja launin aftur með svita, blóði og tárum.
Magnað hvað margir eru ginkeyptir fyrir þessu bulli.
![]() |
Kjararáð getur ekki lækkað launin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
Hræddur um að það sé mikið til í því sem þú ert að segja
Björn (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.