Bráđsnjöll kjaraskerđingar áform

Hugmyndin ađ tímabundinni launalćkkun ćđstu embćttismanna ríkisins er svo sem góđra gjalda verđ ef ekki vćri fyrir ţá sök ađ ţegar hún hefur náđ fram ađ ganga hefur veriđ gefiđ út veiđileyfi á öll laun í landinu.

Launalćkkun verđur á alla línuna, enda er ţađ megin markmiđiđ,  engum verđur hlíft.

Eđli máls vegna ekki hćgt ađ fella gengiđ meira. Ţetta er ţví einhver best dulbúna launalćkkunaráform ríkisstjórnar á lýđveldistímanum og snilldarhugmynd ţví fólk stekkur á vagninn og nánast krefst ţannig lćkkun eigin launa, ofan á allt annađ.

Laun hins venjulega launţega munu ekki eins og laun embćttismann ganga sjálfvirkt til baka ţegar birtir á ný í ţjóđfélaginu eđa gildistíma skerđingarinnar lýkur. Almenningur ţarf, eins og alltaf áđur ađ sćkja launin aftur međ svita, blóđi og tárum.

Magnađ hvađ margir eru ginkeyptir fyrir ţessu bulli.  


mbl.is Kjararáđ getur ekki lćkkađ launin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrćddur um ađ ţađ sé mikiđ til í ţví sem ţú ert ađ segja

Björn (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband