Í okkar umboði og með okkar samþykki!

helförinMargar hafa þær verið skráðar frásagnirnar og sögunar úr hildarleik helfararinnar. En ansi er ég hræddur um að mikið sé af frásögnum sem þessari sem eru verulega ýktar eða helber uppspuni, sögur sem hafa verið gefnar út og tekið gagnrýnilaust vegna þess bakgrunns sem þær eru sprottnar úr.

Heimsbyggðin hefur, sem von er, slæma samvisku vegna helfararinnar og gyðingar hafa notfært sér það út í ystu æsar. Ísrael hefur t.a.m. hundsað og haft að engu allar ályktanir  Sameinuðu þjóðanna gegn hegðun þeirra í Palestínu frá upphafi og komist upp með það. Aðrir hafa mátt sæta innrásum fyrir sömu sakir.

Helförin er einhver svartasti blettur mannkynssögunnar og menn hafa sagt að vonandi gerist slík ósköp aldrei aftur, megi ekki gerast aftur!

Samt erum við að láta einmitt það sama gerast aftur, nú í Palestínu, í okkar umboði, með okkar samþykki. 

Í Palestínu  er fólki haldið í „Gettóum“,  rétt eins og gyðingunum í Póllandi forðum, fólkinu haldið án matar og annarra nauðsynja og sprengjum látið rigna yfir það ef þurfa þykir, í okkar umboði, með okkar samþykki.

Stöðugt er gengið á Palestínsku „Gettóin“ með nýjum landnemabyggðum gyðinga, í okkar umboði, með okkar samþykki.

Er ekki nóg komið?

Palestine 
mbl.is Ástarsaga úr helförinni uppspuni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gamla ruglið um að frásagnir af helförinni séu ýktar eða jafnvel lygar þjónar augljóslega þeim tilgangi að endurtaka vitleysuna svo oft að illa upplýst fólk fari að trúa henni. E.t.v. er pistahöfundur þó einfaldlega meðal hinna nytsömu sakleysingja sem hafa látið blekkjast að þekkja ekki hörmungar helfararinnar. Slík sagnfræðikunnátta hlyti einkunnina 0,0 í öllum alvöru skólum. 

 Eitt megineinkenni gyðingahaturs er að líkja Gyðingum / Ísraelsmönnum við böðla sína úr Auschwitz og víðar í einhverju mesta grimmdarverki sem mannkynssagan kann frá að segja.

Gajus (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 14:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gajus, þú meinar að það eigi að trúa öllu sem skrifað er um helförina gagnrýnis- og umræðulaust.

Ég er hreint ekki að afneita helförinni, þvert á móti. En umræðan og frásagnir hafa verið nær eingöngu einhliða. Öll umræða um helförina er t.d. tabú í Þýskalandi og gott ef það er ekki bannað þar með lögum að efast. Hversu vitrænt er það?

Þjóðverjar fóru ekki varhluta af andúð í þeirra garð eftir stríðið þegar ljóst var hvað þeir höfðu gert og undrar engan. Þér finnst skrítið að framferði Ísraela sé gagnrýnt og kallar það gyðingahatur? 

Í mínum huga er hreint enginn munur á að smala fólki inn í klefa og skrúfa frá  gasinu eða smala fólki saman á litlu svæði og láta rigna yfir það sprengjum og öðru því sem nútíma tækni í gerð morðtóla býður upp á.

Ef andstaða mín við framferði Ísraelsmanna gerir mig að gyðingahatara þá skal ég glaður lifa við það.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.12.2008 kl. 15:33

3 identicon

Hvað er að ske á Gasa? Var ekki fyrsta verk Ingibjargar Sólrúnar að fljúga þangað með stæl, og  taka leiðtoga Hamas og Ísrael á beinið "og treysta friðinn" á svæðinu? Þarna var allt komið í góðan farveg, Það var allavega haft efir henni í fjölmiðlum. Ekki virðist nú það hafa tekist of vel, frúin þarf að flýta sé aftur þangað og bera klæði á vopnin, áður en Júðarnir stráfella þessar hræður sem þeir hafa nú hafið slátrun, og pína og drepa með fullkomnustu nútíma tækni, sér til yndisauka á fæðingarhátíð frelsarans frá Nasaret. Imba drífðu þig og láttu sjá þig þarna, þó draumurinn um öryggisráðið sé fokinn út í veður og vind. Ekki hætta við hálfnað verk kona!

Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 18:24

4 Smámynd: Landfari

Það er náttúrulega með ólíkindum hvað Ísraelum hefur liðist af alþjóðasamfélaginu að gera þarna. Manni skilst að þeir séu svo valdamiklir í Bndaríkjunum að þeir hafi hreðjartak á ráðamönum þar og geti þess vegna farið sínu fram.

Ekki svoað skilja að hinir séu sárasaklausir en það segir samt ansi mikið hvað mannfallið Palsestínumegin er margfallt á við Ísraelana.

Átu kanski kort yfir landamerkin um aldamótin 1900. Þessi kort sýna myndrænt hvað er að gerast. Enda er það stefna þeirra að Palestína hverfi af kortinu eftir því sem manni skilst.

Landfari, 30.12.2008 kl. 21:36

5 identicon

Fyrir mörgum árum las ég sjálsæfisögu gyðings. Þetta ver fyrir 25 til 30 árum.   Bókin hét " 'Eg lifi " og gerðist í gettói í Póllandi í stríðinu. ´Þetta var metsölubók á sínum tíma.  Ég gleypti í mig frásögnina og vorkendi viðkomandi mikið. Bókin var virkilega spennandi og áhugaverð. Það hefur runnið mikið vatn til sjávar síðan og þekki ég gyðinga mikið betur í dag.Þeir hafa óheyrilega eftirtektarþörf og gera hvað sem er til að fá athygli. Þeir skipta sér af öllu sem skeður í samfélaginu og telja sig hafa vit á því. Þeir skrifa greinar, skrifa bækur, halda fyrirlestra, skrifa leikrit og fara í skemmtanaiðnaðinn til að sjást. Ef ekkert af þessu gengur upp, þá skrifa þeir sjálfsævisögu. Og eins og einn englendingur sagði á sínum tíma " Þeir markaðsetja sig í gegn um helförina" og krydda frásagnir  sínar til að gera bækurnar áhugaverðara lestrarefni. 'Eg sel það ekki dýrara en ég keypti. Eg veit um gyðinga sem hafa kostað útgáfu á sjálfævisögum , þar sem bókaforlagið taldi ekki hagnað af útgáfunni. Þetta er umhugsunarefni fyrir þá sem hafa áhuga á gyðingum.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 03:27

6 Smámynd: corvus corax

Zíonistarnir í Ísrael eru skítapakk. Sem betur fer er meirihluti gyðinga ekki zíonistar. Ég hélt að verið væri að fjalla um ástarsögu úr helför zíonista gegn palestínsku þjóðinni. Hvernig er það annars með Simon Wiesenthal stofnunina sem sérhæfði sig í að elta uppi glæpamenn úr seinni heimsstyrjöldinni sem allir eru núna dauðir, getur hún ekki snúið sér með sérfræðiþekkingu sína að glæpamönnum helfararinnar gegn Palestínumönnum? Það eru hæg heimatökin fyrir þá ...fara bara í símaskrána í Ísrael og byrja á A og fylgja svo stafrófinu...

corvus corax, 1.1.2009 kl. 09:22

7 identicon

Mér finnst það vægast sagt ógeðfellt hvernig sumir gyðingar reyna endalaust að misnota þá samúð sem þeir fengu eftir helförina. Reyna endalaust að græða á þessum hörmungum. Að sjálfsögðu er ég ekki að alhæfa um gyðinga.

Annan þátt úr seinni heimstyrjöld  er ég sífellt meira farinn að sjá með gagnrýnis og efasemdargleraugum. Það eru frásagnir af andspyrnuhreyfingum. Þar lifðu menn sig inn í hetju-ímynd og hafa eflaust skreytt sögurnar, enda hvatinn til þess nægur. Í mínum augum voru þessir andspyrnumenn aðeins sama fyrirbærið og það sem við köllum hryðjuverkamenn í dag. Jafnvel á norðurlöndunum, drápu þeir fjölda saklausra borgara af eigin þjóð og sáu ekkert athugavert við að vera hylltir sem hetjur, eftir stríð.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband