Ekki í mínu nafni

óeirđir 49Ţessi háttsemi er til skammar, ţeim sem ţátt tóku og ţeim sem mćra ţetta á bloggsíđum sínum.

Ţeir sem kćtast, draga vćntanlega glađir upp veskiđ og greiđa skemmdir.

Einhverjir fengu piparúđa í augu og leika nú hlutverk píslavottsins af innlifum, fórnarlömb lögregluofbeldis, alsaklaust fólkiđ.  


mbl.is Kryddsíld lokiđ vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evert S

Ja alsaklaust.

HAHAHAHAHA

Hnefarétturin rćđur í villimannasamfélögum ekki í alvörusamfélögum

Evert S, 31.12.2008 kl. 15:38

2 identicon

Ekki í mínu nafni heldur takk fyrir!  Er orđin ţreytt á ţessum hettuklćdda rumpulýđ sem hylur andlit sín međ klútum.  Er sammála Sigmundi Erni ađ ţetta liđ fór langt yfir strikiđ núna.  Ţađ hlýtur ađ ţurfa ađ reykrćsta Hótel Borg, fýlan af ţessu liđi hlýtur ađ vera ferleg miđađ viđ útlitiđ.

Whatsername (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 15:44

3 identicon

Ég er sammála , ađ hettuklćddur rumpulýđur er óţolandi fyrirbrigđi og ćtti ađ tugta ţetta pakk hraustlega. En ég spyr: Hefđi nokkur mađur á Íslandi haft ánćju af ađ hlusta á sama ţvađriđ og afsakanirnar hjá úrráđalausum lofthćnsnum , sem eiga ađ teljast forráđamenn ţjóđarinnar.. og ţađ um áramót. Ég held ekki.  Nú er svartnćttis myrkviđ framundan hjá allt of mörgum íslendingum og ţeir hafa engan " húmor " fyrir pólitískt kjaftćđi.

V. Jóhannsson (IP-tala skráđ) 1.1.2009 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband