Skriða úrsagna úr Samfylkingunni?

Þetta er bara fyrsti „stóri steinninn“ sem fellur úr Samfylkingunni og rúllar niður hlíðina. Það er trú mín að þeim steinum fari fjölgandi á næstu vikum og endi með skriðu, haldi flokkurinn áfram á sömu braut.

Samfylkingarfólk hefur fengið upp í háls af því hvað forysta og ráðherrar flokksins eru tilbúin að ganga langt til að geta klórað lúsugan makkann á Sjálfstæðisrakkanum.


mbl.is Guðmundur í Framsóknarflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Það er mín skoðun að þetta séu allt sjálfstæðiflokkar með misjöfnum nöfnum. Áramótakveðja á þig og þína..

Gulli litli, 6.1.2009 kl. 12:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gleðilegt árið til þín og þinna Gulli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.1.2009 kl. 12:40

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mig klæjar Axel.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.1.2009 kl. 13:10

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er ekki hissa á því Heimir, þetta verðandi vandamál Samfylkingarinnar hefur, að sögn ólygins, þegar höggvið stór skörð í félagatal samstarfsflokksins og er orðið aðal áhyggjuefnið í Valhöll. Það hinsvegar veldur mér hvorki kláða eða andvöku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.1.2009 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband