Skriđa úrsagna úr Samfylkingunni?

Ţetta er bara fyrsti „stóri steinninn“ sem fellur úr Samfylkingunni og rúllar niđur hlíđina. Ţađ er trú mín ađ ţeim steinum fari fjölgandi á nćstu vikum og endi međ skriđu, haldi flokkurinn áfram á sömu braut.

Samfylkingarfólk hefur fengiđ upp í háls af ţví hvađ forysta og ráđherrar flokksins eru tilbúin ađ ganga langt til ađ geta klórađ lúsugan makkann á Sjálfstćđisrakkanum.


mbl.is Guđmundur í Framsóknarflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ţađ er mín skođun ađ ţetta séu allt sjálfstćđiflokkar međ misjöfnum nöfnum. Áramótakveđja á ţig og ţína..

Gulli litli, 6.1.2009 kl. 12:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gleđilegt áriđ til ţín og ţinna Gulli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.1.2009 kl. 12:40

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mig klćjar Axel.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.1.2009 kl. 13:10

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er ekki hissa á ţví Heimir, ţetta verđandi vandamál Samfylkingarinnar hefur, ađ sögn ólygins, ţegar höggviđ stór skörđ í félagatal samstarfsflokksins og er orđiđ ađal áhyggjuefniđ í Valhöll. Ţađ hinsvegar veldur mér hvorki kláđa eđa andvöku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.1.2009 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.