Eldhúsdagur á Alţingi.

Bjarni BenBjarni Benediktsson flutti í kvöld á Alţingi sína fyrstu eldhúsdagsrćđu sem formađur Sjálfstćđisflokksins. Ég varđ satt ađ segja undrandi á ţví hvađ rćđan var máttlaus,  innihaldsrýr og illa flutt, sannast sagna. Ţađ var engu líkara en taugatrekkur unglingur,  hikstandi af sviđsskrekk vćri ađ lesa upp efni sem hann hafđi engan áhuga á.

Ég hugsa ađ Sjálfstćđismenn muni fljótlega átta sig á ađ ţeir hefđu á landsfundinum, betur valiđ Kristján Ţór Júlíusson til ađ leiđa flokkinn. En ţeir kusu ađ velja ćtterni fram yfir mannkosti ţó sú tíđ sé almennt liđin ađ menn  upphefjist  af mannkostum annarra. Ekki ţarf ađ óttast ađ sá Bjarni sem birtist okkur á skjánum í kvöld muni sópa fylgi ađ Sjálfstćđisflokknum í komandi kosningum, til ţess ţarf öllu meiri bóg.

Birkir J. Jónsson Framsóknarflokki kom mér verulega á óvart međ ágćtri rćđu.   En rćđu kvöldsins átti Steingrímur J. Sigfússon eins og svo oft áđur,  um ţađ verđur ekki deilt.

 
mbl.is Byggja ţarf velferđarbrú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Mér fannst Jóhanna best, en sammála ţér ađ öđru leyti. Bjarni var máttlaus og greinilega mjög stressađur og eldmessa Steingríms var í hans anda.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 7.4.2009 kl. 23:06

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Ingibjörg.

Jóhanna stóđ sig ágćtlega eins og hennar var von og vísa. En ţótt hún sé eini stjórnmálamađurinn á Íslandi sem ég ber ótakmarkađa virđingu fyrir ţá er hún ekki einn af mínum uppáhalds rćđumönnum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.4.2009 kl. 23:15

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Allar rćđurnar sem ég nennti ađ hlusta á voru innihaldslaus frasaknyppi.

Hann Bjarni ţarna gćti prófađ spítt, eđa kók.  Ţađ ku vinna vel á sviđsskrekk. 

Ásgrímur Hartmannsson, 7.4.2009 kl. 23:43

4 identicon

Gaman ađ ţú skulir vera komin úr fríi

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráđ) 8.4.2009 kl. 09:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband