Sivjarbrella

Siv_FrileifsdttirSiv Friðleifsdóttur hefur krafist þess að utanríkismálanefnd Alþingis verði kölluð saman á morgun föstudag, til að ræða trúnaðargögn varðandi Icesave-málið.

Umboði þingmanna líkur á miðnætti annað kvöld og þar með umboði nefnda þingsins. Það sem rætt verður í nefndinni á morgun eða hugsanlega ákveðið þar hefur ekki nokkra þýðingu fyrir nýtt þing, sem kosið verður á laugardaginn,  né getur bundið hendur þess á nokkurn hátt.

Ekki verður annað séð en Siv reyni með þessu að fremja kosningabrellu á elleftu stundu, tilraun sem er dæmd til að mistakast.


mbl.is Ræða trúnaðargögn vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ert þú ekki í bloggfríi ????? Ég er samfylkingamaður  Kveðja Arnar.

Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 21:24

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Arnar, ég sprakk á bloggbindindinu fyrir hálfum mánuði.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2009 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.