Árna Johnsen misbýđur og játar

Sú saga gekk skömmu fyrir kosningar ađ Sjálfstćđismenn hefđu međ brögđum reynt ađ fá fólk sem ekki ćtlađi ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn í Suđurkjördćmi til ađ ógilda atkvćđi sitt. Ađallega voru ungir kjósendur sagđir ađ hafa notiđ ţessara leiđbeininga Sjálfstćđisflokksins.

Flestum fannst máliđ svo ótrúlegt ađ ţađ gćti ekki veriđ satt. Nú hefur Árni Johnsen stađfest ţessar sögusagnir, Árni segir orđrétt:

„Ţau hringdu út, sögđu fólki ađ kjósa Sjálf­stćđisflokkinn en strika mig út. Ef ţau ćtluđu ekki ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn, áttu ţau samt ađ strika mig út. Ţarna var veriđ ađ blekkja kjósendur til ađ ógilda atkvćđi sitt sem er grafalvarlegur hlutur“.

Árna misbýđur greinilega skítlegt eđli samherja sinna og siđferđisskort ţeirra. Ţetta sýnir betur en flest annađ alvarleika málsins, ţar sem Árni hefur ekki kallađ allt ömmu sína í ţeim efnum.

Óskiljanlegt er međ öllu af hverju Árni hangir í ţessu liđi, mislíki honum svona félagskapurinn. Ţađ hljóta ađ vera tćknileg mistök.

 
mbl.is Árni Johnsen segir skipulega unniđ gegn sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég myndi strika Árna út af hvađa lista sem er, hvađa dag ársins sem er, og allt af eigin frumkvćđi. Aftur á móti kýs ég ekki Sjálfstćđisflokkinn og vildi ekki ógilda seđilinn í kosningunum, en ţađ var ţó freistandi engu ađ síđur.

Jón Flón (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband