Félagarnir Silvio, Davíđ og Jesú

silvio-berlusconi-gesuŢađ verđur ekki frá Silvio Berlusconi tekiđ ađ hann er drjúgur međ sig.  Ađ eigin sögn nýtur hann meiri vinsćlda en ađrir ţjóđarleiđtogar, sem hann tilgreinir.

En hann sleppir ţví ađ nefna hann Davíđ okkar, sem naut, ţegar best lét, meiri vinsćlda en dćmi munu um á byggđu bóli.

Sennilega er ţetta međvitađ hjá Silvio. Hann vill eđlilega ekki beradaviđ ego sig saman viđ mann sem falliđ hefur úr efstu hćđum persónudýrkunar niđur í dýpstu gjá óvinsćlda og endađ sem hatađasti mađur síns lands.

Ţađ eiga ţeir sameiginlegt Berlusconi og Davíđ ađ vera stútfullir af gorgeir. Og svona í stíl viđ persónulegt ofmat ţeirra félaga ţá hafa ţeir báđir líkt sér viđ Jesú. Í ţeim samanburđi mun víst halla heldur á trésmiđinn.

Ţađ eru uppi skiptar skođanir um tilvist Jesú, en sú verđur ekki raunin međ Davíđ. Nafn hans mun uppi međan land byggist, ţví dýpri und hefur enginn mađur annar veitt Íslenskri ţjóđ. Berlusconi verđur líklega öllum gleymdur innan tíđar.


mbl.is Berlusconi: Ég er vinsćlastur!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.