Er LÍÚ núna orðið á móti kvótasölu?

friðrik1Hvernig getur það hafa farið framhjá mínum fyrrum skipsfélaga Friðriki J. Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ, að aflaheimildir hafa gengið kaupum og sölum árum saman, verið settar á  uppboð og seldar hæstbjóðanda?

Þetta fyrirkomulag var sett á með framsalsheimild kvótans og hefur verið hornsteinninn í útgerðarhagfræði á Íslandi árum saman og fullyrt að væri alger forsenda þess að hægt væri yfir höfuð að gera út á Íslandi.

Þessi ógn sem Friðrik lýsir svo er fjarri því nein nýjung í Íslenskum sjávarútvegi. LÍÚ hefur ætíð, líkt og Nelson forðum, sett kíkinn fyrir blinda augað, þegar hentar.

  
mbl.is Líkir uppboði afla við byggingastarfsemi í Grafarholti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband