Snöggir upp, seinir niđur.

oliuraeningjarAđ venju fylgjast olíufélögin vel međ sé veiking krónunnar yfirvofandi til ađ geta bćđi fljótt og skilmerkilega skilađ ţeim hćkkunum til neytenda.

Hjá N1 vonast menn til ađ olíuverđ lćkki á upp úr miđju ári. Og ţá munu olíufélögin ađ sjálfsögđu lćkka verđiđ aftur, en ađ venju seint og illa. 

  


mbl.is Lćkkun á gengi krónunnar hćkkar bensínverđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Einarsdóttir

Góđa helgi

Guđný Einarsdóttir, 15.5.2009 kl. 17:55

2 identicon

Axel hefurđu ekki efni á bensín og ertu verkamađur ? Hvađ finnst ţér ţá um skatta á gosdrykki ? Ég er Alcoa starfsmađur og sennilega međ ţeim dýrustu verkamönnum á landinu.

Arnar Björnsson (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 00:45

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er lćrđur skipasmiđur, Arnar. Til lukku međ ađ vera Alcoa starfsmađur og hafa vinnu. Ég hef hinsvegar veriđ atvinnulaus síđan í okt. á síđasta ári. Bensín er ţví munađarvara hjá mér. Annars skil ég ekki spurninguna til hlítar og samhengi hennar viđ ţađ sem ég skrifađi.

Skattlagning vöru, sem sannarlega er skađlegur heilsu manna er vel athugandi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.5.2009 kl. 01:19

4 identicon

Axel ég var bara ađ grínast og er hneykslađur yfir bensín hćkkunum. Já ţú ert skipasmiđur og geturđu hugsađ ţér ađ koma út á land til ţess ađ vinna og ég held ađ ţađ vandi víđa hvar járnsmiđi.

Arnar Björnsson (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband