Vá, nú fer Kína á hliđina.

dalai_lama2Útlit er fyrir ađ Dalai Lama, andlegur leiđtogi Tíbeta, muni heimsćkja Alţingi og jafnvel ná tali af ţingnefndum í heimsókn sinni til landsins.

Árni Ţór Sigurđsson alţingismađur á allt eins von á ţví ađ Kínverjar mótmćli, en ţeir stjórni ekki hverjir ţingmenn hitta.

Ţetta er virđingarvert viđhorf og bođar vonandi breytta tíma, ţví öllum hlýtur enn ađ vera í fersku minni ţegar Kínverskir leyniţjónustumenn stjórnuđu ađgerđum Íslensku lögreglunar gegn Falun Gong í heimsókn Kínaforseta 2002.

Í augum Kínverskra stjórnvalda er Dalai Lama glćpamađur og  hin mesta ógn, ekki ólíkt og Mahatma Gandhi var Breska heimsveldinu á sínum tíma.

Vertu velkominn til Íslands Dalai Lama. 


mbl.is Dalai Lama til Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.