Kirkjunnar vegir

Ţađ er gleđiefni ađ Kirkjan skuli hafa stigiđ ţađ skref ađ bjóđa Sigrúnu Pálínu til fundar međ Kirkjuráđi, sem vonandi leiđir til lausnar á ţessu viđkvćma og tilfinningarţrungna deilumáli.

Ljóst er ađ Kirkjan hefur mjög svo misjafnlega tekiđ á meintum brotum Hr. Ólafs Skúlasonar og séra Gunnars Björnssonar. 

Hr. Ólafur kćrđi ţćr konur til lögreglu, sem ásakađ höfđu hann um kynferđislega áreitni, fyrir meiđyrđi. Rannsókn og međferđ saksóknara á kćru Ólafs leiddi í ljós ađ ekki var grundvöllur fyrir kćru Ólafs!   Ólafur dró kćruna til baka.

Mál Ólafs kom aldrei fyrir dóm, hann var ţví hvorki sakfelldur, né sýknađur fyrir dómi. Kirkjan ákvađ ađ sýkna Ólaf.

Séra Gunnar var kćrđur, kom fyrir dóm og var sýknađur. En samt lýtur út fyrir ađ Kirkjan hafi sakfellt Gunnar, ef marka má framvindu ţess máls. Ólíkt tekur Kirkjan á ţessum tveim málum.

Er Kirkjunnar mönnum eitthvađ kunnugt, sem ekki má dagsins ljós líta? Eđa er bara ekki saman ađ jafna presti og biskup?

Ţađ er ţví deginum ljósara ađ í kynferđisafbrotamálum innan kirkjunnar, eru vegir hennar sannarlega órannsakanlegir.


mbl.is Sigrúnu bođiđ á fundinn 19. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

´Menn međ ímyndađan geimgaldrakarl... auđvitađ gera ţeir kexruglađa hluti

DoctorE (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 12:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband