Hr. Seðlabúnt

Þessi Breski þingmaður, sem nú situr í súpunni,  heitir skemmtilegu nafni, sem hæfir tilefninu.  Mr. Bill Csah,  sem í beinni þýðingu útlegðist sem  Hr. Seðill Reyðufé eða hreinlega hr Seðlabúnt.

Þetta minnir mig á prest norður í landi, sem illa gekk að lifa af brauði sínu einu saman. Hann greip því til þeirra ráða að fá sér aukastörf. Sumum fannst presturinn ganga það hart fram í aukastörfunum að prestsstörfin sætu á hakanum.

Þessi mikla fjárþörf prestsins varð til þess að hann var manna á milli, aldrei kallaður annað en séra Seðill.


mbl.is Enn einn þingmaður krafinn um svör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Finnur Bárðarson, 29.5.2009 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.