Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Athyglisverð könnun
13.6.2009 | 09:00
Það verður fróðlegt að lesa á blogginu í dag langlokupistla JVJ og annarra andstæðinga viðræðna við ESB, þar sem tíundaðar verða hæpnar forsendur og ímyndaðir gallar þessarar könnunar og þann lýðræðishalla og landráðaásókn sem hún veldur.
Í þeim málflutningi verður að venju óspart vitnað í hvað frelsishetjan og 19. aldar maðurinn Jón Sigurðsson hefði gert og hugsað við núverandi kringumstæður á 21. öld. Það veit JVJ upp á þríklofið ljóst kuntuhár.
Það er munur að eiga gjörvulega menn.
En ég eins og 58% þjóðarinnar er þeirrar skoðunar að það geti ekki skaðað að tala við Evrópusambandið, hvort saman gangi er annað mál.
58 prósent fylgjandi ESB-viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Sæll
Ég veit það ekki, er þetta fróðlegt lengur?
Er þetta ekki bara orðið þreytandi og þá á ég einmitt við þau rök sem þú nefnir?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 13.6.2009 kl. 09:05
Takk fyrir innlitið Guðbjörn, gaman að sjá ný andlit. Ég get vel fallist á að þetta Evrópusambandsþras allt sé orðið svolítið þreytt og fátt nýtt á ferðinni. Þar verður ekkert nýtt að frétta fyrr en aðildarviðræður hafa farið fram og hugsanlegur samningur verður lagður fyrir þjóðina.
En ég sé ekkert þreytt við það að benda á vafasamar tengingar manna eins og JVJ við Jón Sigurðsson löngu dauðann manninn þar sem honum eru gerðar upp skoðanir á hinu og þessu sem hann hefði aldrei getað ímyndað sér að til yrði og nafn Jóns þannig notað sem rökstuðningur fyrir annars hæpnu máli.
Ef þú hefur af því áhyggjur Guðbjörn að ég sé í máli þessu að bera í bakkafullan lækinn og mál sé að þessari umræðu linni tel ég rétt að benda þér á að nærtækara sé þér að beina máli þínu að Jóni Val Jenssyni, sem hefur um langa hríð allra manna ákafast hoggið í sama knérunn og sér ekki fyrir endann á þeirri áráttu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.6.2009 kl. 09:57
Ég skil hvað ótti er. En hef aldrei skilið ótta við að spjalla við fólk um kaup og kjör. Sumir bloggarar eru helteknir af þessum ótta, þar á meðal Jón Valur. Ég bara skil ekki þessa fælni.
Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.