Fyrstu hvalirnir komnir á land, ţetta er góđur dagur.

 

Vonandi verđa ţeir margir svona, dagarnir á ţessari vertíđ og vertíđum komandi ára. Til hamingju Ísland.

 
mbl.is Risavaxinn morgunverđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo skítur máfurinn í allt saman.

BÖ (IP-tala skráđ) 19.6.2009 kl. 15:08

2 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Hvalirnir eru ekki okkar „eign“ heldur jarđarinnar og allra jarđarbúa, í ţađ minnsta allra landa sem liggja ađ norđur-Atlantshafi. Jafnvel ţegar Hafró skaut sendi í langreiđ austur af landinu var hann á einum sólarhring kominn 1000 km suđur fyrir land. Ţađ eru engir íslenskir hvalastofnar til. Ţađ er svo í ţađ minnsta ljóst ađ viđ erum ekki ađ drepa hvali međ samţykki eđa í sátt viđ samfélag ţjóđanna, heldur erum viđ í raun ađ rćna ţeim.

Ţess utan eru svo öll rökin sem mestur hluti mannkyns virđist fylkja sér á bak viđ, fyrir ţví ađ veiđa ţá ekki, í ţađ minnsta enn um sinn.

Viđ getum reynt ađ sannfćra heiminn um ađ veiđar séu réttlćtanlegar en ţangađ til ţađ tekst verđum viđ ađ sćtta okkur viđ vilja jarđarbúa í ţessum efnum.

- Viđ Íslendingar sendum sprengjur á íbúa Bagdad ţegar Írakar hlýddu ekki samfélagi ţjóđanna, ásamt um ţrátíu ţjóđum fúsum ađ sprengja upp ţá sem ekki hlýddu, afhverju skyldum viđ sjálf ekki fara ađ eindregnum vilja ţjóđanna?

Helgi Jóhann Hauksson, 19.6.2009 kl. 16:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.