Auga fyrir auga og.....

Er ekki rétt ađ bjóđa ógeđinu upp á sömu kjör? Innilokun í fangaklefa án salernisađstöđu, og hvorki vott né ţurrt, í tvo daga?

En ţví miđur verđur ţađ ekki gert, ţađ eina sem gerist er ađ hundinum verđur lógađ og viđbjóđurinn fćr sér bara annan og máliđ dautt međ hundinum.

Annars segir fréttin ađ mađurinn hafi veriđ handtekinn fyrir ađ veitast ađ lögreglunni en ekki fyrir illa međferđ á hundinum eins ćtla má af fyrirsögn fréttarinnar.


mbl.is Handtekinn fyrir illa međferđ á hundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Ólafsson

ţetta er ljótt mál en nú eru yfirvöld međ ekki bođlegar dýrageymslur eins og fljótdalshérađ ţar er Dýrageymslan í gömlum frystigám rýmiđ sem hundarnir eru lokađir inni er gluggalaust og ekki meira en svon 1,5 fermetrar á stćrđ.

Ţetta er besti pyntingaklefi  sem völ er á og ţarna tók Hérađsdýralćknirinn á Austurlandi  atferlismat og skapgerđamat á hundi okkar eftir ađ hún hafi veriđ ásökuđ fyrir ađ hafa Glefsađ í formann golfklúbbs Fljótdalshérađs ađ hans sögn viđ höfum ekki fengiđ ađ sjá ennţá áverkavottorđ eđa nein gögn um máliđ en Dýralćknirin dćmdi dýrirđ klikkađ í hausnumenda búiđ ađ pynta hana í ţessum klefa í nćrri sólarhring.

Og  sagđi viđ okkur ađ viđ fengjum ekki hundinn aftur og sagđist vilja svćfa hana seinna um kvöldiđ .

hérna er slóđ inn bloggfćrslu um ţetta mál  http://gutti.blog.is/blog/gutti/entry/888429

Guđjón Ólafsson, 27.6.2009 kl. 22:03

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er sorgarsaga sem ţú vísar á Guđjón, en er ţví miđur lýsandi dćmi hvernig svona mál eru afgreidd. Í kerfinu er hundurinn ćtíđ réttlaus, sekur og ekkert taliđ honum til málsbóta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2009 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.