Vísindaleg sönnun?

páll postuliAldursgreining beinflísanna kann ađ sýna rétta tímasetningu viđ  meinta tilvist Páls.

En til ađ ţađ sanni ađ um Pál sé ađ rćđa, ţarf hann ţá ekki óvefengjanlega ađ hafa veriđ eini mađurinn, sem dó og var grafin í Róm á ţessum tíma?

Er ţađ stađreynd?


mbl.is Leifar Páls postula fundnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Vatíkaniđ vantar peninga í gróđamaskínuna sína svo ţetta ćtti ađ lyfta ađeins undir pyngjuna hjá ţeim, annars góđ athugasemd frá ţér.

Sćvar Einarsson, 29.6.2009 kl. 00:23

2 identicon

Ég er ađ mörgu leiti sammála ţér. Ţađ virđist vera ansi auđvelt ađ sannfćrast um ađ ţetta sé mađurinn og ţađ bara á ţví ađ hann hafi veriđ uppi á réttum tíma. Mađur mundi nú telja "nokkuđ" líklegt ađ einhverjir ađrir hafi sennilega gefiđ upp andan á ţessu tímabili (miđađ viđ fréttina ađ ţá er taliđ ađ hann hafi veriđ uppi á fyrstu eđa annarri öld eftir Krist, ţađ gefur möguleikan á allt ađ 200 ára tímabil). Ég mundi nú telja ţađ líklegt ađ ef ţarna hafi veriđ byggđ (sem telja má líklegt ţar sem ţarna var ţessi kirkja) ađ ţá séu meiri en smá líkur á ađ ađrir hafi nú getađ gefiđ upp andan á 200 ára tímabili. Ţess fyrir utan ađ ţá ţurfti nú einhverja til ađ grafa svo mannin (ekki hefur hann gert ţađ sjálfur) svo ţađ er nokkuđ öruggt ađ ţađ hafi veriđ fleyri ţarna á stađnum.

Annars veit ég ekki hvernig greftrunum hefur veriđ hagađ á ţessum tíma. Mađurinn var í gröf undir altari í kirkjuni og ţá má telja ađ um eitthvern einstakling sem fólki hafi fundist ađ ćtti frekar rétt a´ţví ađ hvíla undir alltarinu. Tel ađ ţađ hafi ekki veriđ "hin almenni grafreitur". Ég held ađ altari sé ekki svo stórt ađ ţađ rými margar grafir.

Jćja annars skemmtilegt.

Kjarri.

Kjarri (IP-tala skráđ) 29.6.2009 kl. 02:15

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţeir náđu DNA úr hundinum sem beit hann í löppina ţegar rómverjarnir voru ađ vesenast í honum áđur en ţeir styttu hann.

Villi Asgeirsson, 29.6.2009 kl. 20:45

4 identicon

Ţetta eru beinin úr gudda... ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 1.7.2009 kl. 16:30

5 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţađ er ekki rétt, Doksi. Guđ dó á 19 öld og ţessi bein eru mikiđ eldri.

Villi Asgeirsson, 1.7.2009 kl. 17:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband