Í tilefni.....

súkkulađirós......af  afmćli síđuhöfundar í dag er öllum bloggvinum,  vinum, ćttingjum,  velunnurum, fjandvinum, fjandfrćnda og .... já bara öllum, bođiđ í ímyndađa veislu sem haldin verđur hvergi, ţví afmćlisbarniđ er ađ heiman. 

 Jú jú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

mćttur.... gćtir ţú rétt mér einn af jarđskjálftakokteilunum... takk og til hamingju međ daginn Axel :)

Finnur Bárđarson, 29.6.2009 kl. 12:57

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég mćti!

Til hamingju međ daginn pabbi.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 29.6.2009 kl. 14:12

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ elskurnar.

Finnur, einn  kviku og flekamóta hristingur upp á 5,7 međ dassi af gosóróa, skreyttur međ gömlu apalhrauni, gjörđu svo vel.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.6.2009 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband