Að hafa vit fyrir veginum.

IMG_3726Í umferðalögum segir að haga beri akstri eftir aðstæðum og ekki hraðar en svo að hægt sé að stöðva bifreiðina á þriðjungi þeirrar vegalengdar sem sé auð og hindrunarlaus framundan.

Þó miðju- og kantmerkingu vanti er það ekki vegurinn sem er hættulegur, þegar bifreið er ekið á 90 km/klst í svarta þoku, heldur ökumaðurinn.  

Það hefur lengi verið vandamál hjá Íslenskum ökumönnum að telja 90 km hámarkshraða vera skylduhraða án tillits til aðstæðna.

Það sem menn hafa milli eyrnanna er besta öryggistækið kunni menn að nota það. Ökum eftir aðstæðum.


mbl.is Varasamir vegarkaflar á Holtavörðuheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband