Ađ hafa vit fyrir veginum.

IMG_3726Í umferđalögum segir ađ haga beri akstri eftir ađstćđum og ekki hrađar en svo ađ hćgt sé ađ stöđva bifreiđina á ţriđjungi ţeirrar vegalengdar sem sé auđ og hindrunarlaus framundan.

Ţó miđju- og kantmerkingu vanti er ţađ ekki vegurinn sem er hćttulegur, ţegar bifreiđ er ekiđ á 90 km/klst í svarta ţoku, heldur ökumađurinn.  

Ţađ hefur lengi veriđ vandamál hjá Íslenskum ökumönnum ađ telja 90 km hámarkshrađa vera skylduhrađa án tillits til ađstćđna.

Ţađ sem menn hafa milli eyrnanna er besta öryggistćkiđ kunni menn ađ nota ţađ. Ökum eftir ađstćđum.


mbl.is Varasamir vegarkaflar á Holtavörđuheiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband