Ţessi dómur er hneysa.

Í Hérađsdómi Reykjavíkur var karlmađur í dag dćmdur í 8 ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og gróf kynferđisbrot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Ofbeldi mannsins mun hafa stađiđ í tćp tvö ár. M.a. veitti mađurinn öđrum mönnum „ađgang“ ađ konunni gegn vilja hennar.

Í dómi hérađsdóms segir ađ brot mannsins eigi sér enga hliđstćđu í réttarframkvćmd hér á landi og ađ hann eigi sér engar málsbćtur.

Í ljósi  alvarleika brota mannsins, eins og segir í dómsorđi, ţá er stórfurđulegt ađ dómurinn skuli ađeins nýta refsirammann til hálfs. Hámarks refsing viđ brotum mannsins er 16 ára fangelsi.

Venjulegt fólk hefur vart ímyndunarafl til ađ sjá fyrir sér hvernig svona glćpur ţyrfti ađ vera vaxinn til ađ Íslenskir dómstólar teldu ástćđu til ađ fullnýta  refsirammann.

 

 


mbl.is Átta ár fyrir gróf og ítrekuđ kynferđisbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Sammála ţér, ţetta er ekkert minna en SKRÍMSLI í mannsmynd.

Vona bara ađ lykillinn af klefanum hans finnist ekki ađ átta árum liđnum. 

Björn Jónsson, 7.7.2009 kl. 20:36

2 identicon

Íslenskir dómstólar, líkt og dómstólar víđa, eru bundnir af ákveđnum reglum. Ein af ţeim segir ađ viđ framfylgni laga og uppkvađningu dóma ţurfi ađ líta víđar en bara í lagana bókstaf. Eitt af ţessu er ţađ sem kallađ er "réttarvenja" (hvađ hefur veriđ gert áđur í svipuđum eđa á einhvern hátt sambćrilegum málum) svo ađ jafnrćđi sé tryggt og heyrir ţađ undir jafnrćđisákvćđi stjórnarskrárinnar. Ţetta ákvćđi á ađ tryggja ađ menn fái ekki mismunandi međferđ af hálfu ríkisins í sambćrilegum málum.

Hingađ til hafa dómar á Íslandi veriđ (afar) vćgir og ţví er ekki hefđ eđa venja fyrir ţungum og löngum dómum. Ţessi hefđ okkar Íslendinga bindur hendur dómstóla í dag ţegar glćpir fara harđnandi ţví sökum "réttarvenju" meiga ţeir ekki fullnýta refsirammann, ţótt ţeir eflaust vildu. Ef slíkt hefđi veriđ gert og mađurinn dćmdur í 16 ára fangelsi ţá hefđi lögmađur hans einfaldlega áfríađ til hćstaréttar, boriđ fyrir sig broti á jafnrćđisreglunni ţar sem ekki vćri til fordćmi fyrir svo ţungum dómi í (ađ einhverju leiti) sambćrilegu máli og fengiđ honum hnekkt án vafa.

Á hinn bóginn er ég fyllilega sammála ţér í ţví ađ dómar almennt eru of vćgi á Íslandi en ţađ ber ţó fyrir augu hvers ţess er leitar ađ dómar hafa hćgt og bítandi veriđ ađ ţokast upp á viđ í lengd (sjá t.d. dóma í barnamisnotkunarmálum ţar sem áđur fyrr fengu menn ađ algjöru hámarki 2 ára dóm en nú sjáum viđ hiklaust 4-6 ár). Ađ mínu mati ćtti ţví ekki ađ berja á dómurum fyrir ađ dćma ţó helst til vćga dóma heldur hrósa ţeim fyrir ađ vera á réttri leiđ.

(Höfundur á ađ baki menntun í lögfrćđi)

Ţór (IP-tala skráđ) 7.7.2009 kl. 20:57

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Björn, takk fyrir innlitiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2009 kl. 21:08

4 Smámynd: Páll Ingi Pálsson

Ţađ vćri fagurt ef dómurinn vćri ţyngri, en ţađ er ekkert furđulegt viđ hann.

Í ljósi réttarvenju ţá er ekki hćgt ađ dćma einn mann í 16 ára fangelsi međan annar situr inni sem fékk 7 ár fyrir "svipađann" verknađ.
Dómstólar eru bundnir af fordćmum og ţví vćri dómari óhćfur ef hann myndi dćma menn eftir geđţóttarákvörđunum frekar en eftir rökstuđningi í reglur og venjur. 

Alţingi getur breytt ţessu en ţingmenn vorra virđast lítinn áhuga hafa á ţví.

Páll Ingi Pálsson, 7.7.2009 kl. 21:09

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţór, takk fyrir innlitiđ og greinargott innlegg. Ég átta mig á ţessari svo kallađri hefđ en finnst kjánalegt ađ hún skuli í reynd upphefja hugsun lagana, ef svo má ađ orđi komast, sem er ađ 16 ára dómur viđ ţessu broti sé meira en mögulegur, ef ekki, hefđi hámarkiđ veriđ haft lćgra.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2009 kl. 21:17

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Páll takk fyrir innlitiđ,  í dómsorđi segir "ađ verknađurinn eigi sér enga hliđstćđu."  Annars ég vísa í fyrra svar. (5)

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2009 kl. 21:22

7 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Í dómnum segir ađ brot mansins eigi sér enga hliđstćđu í réttarframkvćmd, af hverju eru ţeir sem skrifa athugasemdir hér ţá ađ tönglast á ţví ađ ekki sé hćgt ađ dćma ţennan mannaula í ţyngri refsingu? Er veriđ ađ bíđa eftir ađ einhver annar, nú eđa sá sami seinna meir, haldi konu í kynlífsánauđ í áratugi? Ég vorkenni dómurum ekki ţó ţeir nýti lagaramma sem til er. Ţađ er kominn tími til ţess fyrir löngu. Ţegar ţeir gera ţađ ekki, fćr mađur sterklega á tilfinninguna ađ ţeir hafi samúđ međ kynferđisofbeldismönnum og verndi ţá. Einnig skil ég ekki af hverju nöfnum kynferđisafbrotamanna er haldiđ leyndu en morđingjar fá sín nöfn birt í fjölmiđlum og jafnvel mynd líka. Á ekki ađ gera ţessu fólki jafn hátt undir höfđi? Viđ hin ţurfum ađ geta varast ţessi kynferđisbrengluđu skrípi, fyrst ţau sleppa út aftur.

Marta Gunnarsdóttir, 7.7.2009 kl. 21:24

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Marta, takk fyrir gott og kjarnyrt innlegg.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2009 kl. 21:30

9 identicon

Fangelsin eru ţar ađ auki yfirfull og til einskis ađ lengja dóma međan svo er. Ţeir ganga ţá bara lausir lengur áđur en ţeir eru kallađir inn til afplánunar.

Reynir Hj. (IP-tala skráđ) 7.7.2009 kl. 22:30

10 Smámynd:

Sammála ţér Skagstrendingur

, 7.7.2009 kl. 22:41

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Reynir, ţarf ţá ekki ađ leysa ţađ mál eđa eru skilabođin ţau ađ menn hafi frjálsar hendur ţví grjótiđ sé fullt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2009 kl. 22:47

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Dagný.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2009 kl. 22:48

13 identicon

Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ fólk sé ađ láta tilfinningarnar hlaupa međ sig eina ferđina enn.

Persónulega ţykja mér 8 ár ekkert of langur tími fyrir ţennan glćp.  Ţađ hvernig hann var framkvćmdur ţykir mér einnig gefa til kynna ađ rétt vćri ađ athuga međ ađra vistun fyrir mannin ađ lokinni afplánun. 

Hins vegar er furđulegt ađ lesa dóminn.. Dómararnir virđast vera ađ draga "sérfrćđiálit" upp úr einhverjum galdrahatti, sem ţeir hafa engar forsendur til ađ gefa, og nokkuđ ljóst ađ tilfinningar ţeirra komu einnig viđ sögu í dómsniđurstöđu.

Ţađ kćmi mér ţví ekkert á óvart ef ţessi mađur ćtti eftir ađ ganga frjáls eftir mun styttri tíma en fólk heldur.

Fransman (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 15:02

14 identicon

Í megin dráttum er ég fyllilega sammála Mörtu; hvađ mig varđar hefđi mátt setja manninn í holu og tyrfa yfir. Ţađ er ţó í flestum málum svo ađ kviđdómur götunnar verđur ađ lúta í lćgra haldi fyrir dómstólum landsins og er ţađ í flestum tilvikum (kannski ekki ţessu) af hinu góđa.

Fólk verđur ađ varast ţađ ađ líta eingöngu á lagaákvćđin eins og ţau standa í hegningarlögum og kalla ţau upphaf og endi allra réttarheimilda ţví slíkt myndi gera dóma hverju sinni ađ geđţóttaákvörđunum viđkomandi dómara, en slíkt er ađ sjálfsögđu óásćttanlegt (glćpamenn myndu fremja glćpi á Akureyri í stađ Reykjavíkur vegna ţess ađ hérađsdómur Norđurlands-Eystra innihéldi vćgari dómara, eđa eitthvađ slíkt). Í Íslensku réttarkerfi eru réttarheimildir sem eftirfarandi, listuđ frá ţeim rétthćstu til hinna réttlćgri, og ţurfa dómarar ađ taka miđ af ţeim öllum:

Stjórnskipunarlög (stjórnarskráin); Sett lög (Sértćk lagaákvćđi eru hér rétthćrri en almenn lagaákvćđi); Stjórnvaldsfyrirmćli (reglugerđir o.fl.); Réttarvenja (er hefđ fyrir ţví ađ fara međ ákveđin mál á ákveđinn hátt); Fordćmi (er til sambćrilegt mál, ćtti ađ dćma eins); Meginreglur laga og eđli máls (Hver var tilgangur löggjafans međ ţví ađ setja ţessi lög).

Allt ţetta ţurfa dómarar ađ skođa viđ sínar dómsuppkvađningar, ţar sem "af ţví bara" eđa "mér finnst ţađ" eru ekki fullnćgjandi rök dómara viđ framfylgni íţyngjandi ákvćđa eins og refsingar og hegningarvist eru.

Međ ţví ađ dćma manninn í 8 ára fangelsi er veriđ ađ jafna einn  ţyngsta dóm sem áđur hefur falliđ í kynferđisafbrotamáli, en sá féll fyrir ekki svo löngu og tók til ítrekađra brota gegn börnum yfir mörg ár. Ef dómari hefđi ákveđiđ ađ dćma manninn till fullrar 16 ára refsivistar (eins og honum hefur eflaust langađ til, dómarar eru eftir allt saman bara fólk ens og viđ hin) ţá hefđi hann á sama tíma veriđ ađ leggja ansi óhugnalegt mat á alvarleika glćpsins. Hann hefđi t.d. veriđ ađ segja ađ ţađ sem ţessi mađur gerđi vćri helmingi alvarlegra/meira/verra en ađ brjóta ítrekađ kynferđislega gegn tveimur stúlkubörnum yfir margra ára tímabil (vísun í dóminn sem ég minntist á hér ađ ofan). Hann hefđi veriđ ađ kalla yfir sjálfan sig ađ leggja einhverskonar mćlistiku á  ţá ţjáningu sem brotamađurinn olli konunni og bera hana hlutlćgt saman viđ ţá ţjáningu er ađrir kynferđisafbrotamenn hafa valdiđ sínum fórnarlömbum og meta hana meiri eđa minni međ tilheyrandi árafjölda í refsivist. Fyrir utan ţađ ađ vera nokkurnvegin ómögulegt í framkvćmd (í hvađa einingu er ţjáning mćld?) ţá myndi ég ekki vilja leggja slíka byrđi á nokkurn mann; sjálfur myndi ég vísast kikkna undan slíkum álögum.

Ţađ sem eftir stendur er ađ  dćma maninn međ tilliti til ţeirra réttarheimilda er hér eru viđ líđi, finna ţađ út ađ ţetta afbröt er ađ öllum líkindum eitt ţađ umfangsmesta í sínum flokki er hér hefur komiđ upp, finna hver ţyngsta refsing er sem áđur hefur veriđ dćmd og annađ hvort jafna hana eđa auka nćgjanlega mikiđ án ţess ţó ađ ganga gegn jafnrćđisreglu Stjórnarskrárinnar.

Hvađ varđar vorkunn ţá eiga dómarar slíkt ekki inni, frekar en nokkur annar mađur er eingöngu sinnir starfi sínu. Hins vegar get ég ekki ímyndađ mér ađ međferđ og dómsuppkvađning í máli sem ţessi sé auđveld, enda geta dómarar sem manneskjur vart fariđ varhluta af ţeirri ţjáningu er umlykur máliđ.

(Afsakiđ langlokuna)

Ţór (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 15:03

15 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Miđađ viđ "hefđ" og fordćmi ţá hefđi tíu ár veriđ "eđlilegt" vísa ég til nauđgunardóms Sólbađsstofurćningjans. Ađ vísu var ţađ vegna tveggja nauđgana sem í seinna tilvikinu var beitt hnífi. Í málinu sem hér um rćđir eru fimmtán nauđganir dćmdar auk alls annars. Ég spái refsilćkkun niđur í sex ár ef ađ Hr. dćmir í málinu.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 8.7.2009 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband