Geimskotinu var frestað það mistókst ekki.

740px-Challenger_explosionHætt var við geimskot geimferjunar Endeavour og því frestað fimm sinnum, en það „mistókst“ ekki fimm sinnum  eins og fréttin hamrar á.

Það hefur aðeins einu sinni gerst að  geimskot geimferju hafi  mistekist , það var þegar Challenger sprakk í flugtaki 28 janúar 1986 og fórst með allri áhöfn 7 mönnum.

Eðli máls samkvæmt getur flugtak hverjar geimferju aðeins mistekist einu sinni.  

 
mbl.is Boðin velkomin í geimstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband