Höldum til Mars

Apollo11 áhöfn „Ţetta er lítiđ skref fyrir mann, en risastórt skref fyrir mannkyniđ.“ Sagđi Neil Armstrong ţegar hann steig fćti sínum á Tungliđ fyrstur manna.

Rétt á hćla honum kom svo félagi hans Edwin „Buzz“ Aldrin, en ţriđji mađurinn í ţessum leiđangri, Michael Collins var á braut um tungliđ í stjórnfarinu á međan ţeir félagar spókuđu sig á yfirborđi tunglsins.

Í dag eru liđin 40 ár frá ţessum merka atburđi. Kennedy forseti setti Bandaríkjunum ţađ markmiđ áriđ 1962 ađ koma mönnum til tunglsins og heim aftur áđur en áratugurinn vćri úti. Als urđu mannađar tunglendingar  6 talsins. Apolló 13 lenti ekki á tunglinu eftir ađ sprenging hafđi orđiđ í farinu. Ţađ var afrek hjá NASA ađ ná geimförunum heilum heim og ţeirra besta stund.

Ţađ er vafalaust engin tilviljun ađ einmitt ţessa dagana er geimfar ađ mynda yfirborđ Tunglsins til ađ kanna međ nýja lendingarstađi. NASA áćtlar ađ senda ţangađ ađ nýju mönnuđ för um 2020. Geimfariđ hefur m.a. myndađ lendingarstađi Apolló tunglfarana og á myndunum má glögglega sjá ummerki eftir lendingarnar, m.a. búnađ sem skilin var eftir og fótspor.

Margir hafa haldiđ ţví fram ađ allur Apolló „pakkinn“ hafi veriđ falsađur, ţeir sömu munu vafalausthst_mars_opp_9709a fullyrđa ađ ţessar nýju myndir séu falsađar.

Margt merkilegt hefur gerst í geimferđum og geimrannsóknum frá ţví Örninn lenti á Tunglinu 20. Júlí 1969, en ţađ fellur allt í skuggann fyrir ţessu risaskrefi sem ţá var stigiđ í sögu geimferđa.

Nćsta risaskref í geimferđum hlýtur ađ verđa mönnuđ ferđ til Mars – ekkert minna.

.

   
mbl.is Tunglfararnir vilja stefna á Mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.