Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Loftrýmisgæslan er bull og verður aldrei annað
28.7.2009 | 14:01
Loftrýmisgæsla, afskaplega fínt orð og sakleysið uppmálað. En það er sama hvað þetta er kallað þetta verður aldrei annað er hernaðarbrölt.
Við Íslendingar eigum ekki að standa í slíku bulli hvorki við núverandi aðstæður eða aðrar aðstæður. Hernaðarbrölt verður ekki réttlætanlegt þótt menn hafi efni á því.
Hernaðarumsvif hverskonar eru andstæð hugsunarhætti þorra þjóðarinnar þótt nokkrir hernaðarhaukar Íslenskir hafi barist fyrir Íslenskri hervæðingu og beinni þátttöku okkar í hernaðarleikjum stórveldanna og orðið býsna vel ágengt í þeirri viðleitni sinni.
Ummæli Össurar að meiri gjaldeyrir komi inn í landið vegna þessara hernaðarleikja en sem nemur okkar framlagi eru forkastanleg. Ég fordæmi svona hugsunarhátt.
Hvert er þá næsta skref í öflun gjaldeyris? Verður hafin hér framleiðsla á hergögnum, sprengjum og öðrum morðtólum?
Út á hvaða braut ert þú kominn Össur?
Þetta er óþarfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Sammála þér AJH . Hef komið nálægt þessu rugli vegna atvinnu minnar. Og þvílíkt rindpoop !!!! Loftrýmisgæsla, HA HA HA . Það væri alveg eins hægt að reka hressilega við og hringja svo í varnarmálastofnun og segja þeim að grípa fretinn glóðvolgan og mála hann grænan.
drilli, 28.7.2009 kl. 14:15
drilli, góður!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2009 kl. 14:26
Hvaðan á gjaldeyririnn að koma?
Kemur ekki eldsneytis-tank-flugvél með þotunum og íslenskur verkalýður heldur dátunum síðan uppi í mat og drykk?
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 28.7.2009 kl. 17:43
Mr. Jón S.C., vekur það enga siðferðislega þanka hjá þér að hafa tekjur af morðtólum?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2009 kl. 17:50
Athyglisverð umræða. Kostnaðurinn sem um er talaður er kostnaður við mat og gistirými ásamt viðskiptum við bílaleigur. Kokkurinn þarf að ráða 5 aukamenn til að geta sinnt þessum mönnum, ræstifyrirtækið einnig o.s.frv. Öll útgjöld fara þess vegna til að skapa atvinnu á svæði sem telur 17% atvinnuleysi.
Þessir menn ferðast um landið og kaupa minjagripi ásamt eldsneyti á bílana og öðrum hlutum sem er hagstætt að kaupa hér um þessar mundir.
Hernaðarleikir eru nauðsynlegir að því leiti að ef ógn steðjar að Evrópu þá þurfa menn að vera tilbúnir til þess að grípa til vopna og þannig leikir kallast æfing fyrir átök. Ekki hlæja að því, því allt er hverfult í heimi þessum.
Helgi Jónsson, 3.8.2009 kl. 05:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.