„Saving Iceland“ vekur Friđriki Sophussyni samúđ.

Í yfirlýsingu frá skemmdarvörgunum segir ađ ţau vilji líf sín, frelsi og náttúru til baka!  Ţađ hyggjast ţau gera međ ţví ađ skvetta málningu og líma hurđir fastar.

Ekki er ađ sjá af nćturvinnu ţess óţokkaliđs ađ ţau hafi veriđ svipt lífi eđa frelsi, enn sem komiđ er, en náttúrulaust er ţetta pakk örugglega orđiđ í ţrengstu merkingu ţess orđs.

Ađ skvetta málningu er eitt en ađ líma hurđir fastar er klár glćpur. Hugsum okkur ef upp hefđi komiđ eldur í húsinu og á örlagastundu hefđi ekki veriđ hćgt ađ flýja út um dyr hússins, ţví hurđir sátu fastar.

Ţetta nćturverk hefur ekki fćrt ţetta ógćfuliđ nćr yfirlýstum markmiđum sínum heldur ađeins fullnćgt um tíma sjúklegri skemmdarfíkn ţessa rumpulýđs.


mbl.is Dyr límdar aftur og málningu slett
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorri Almennings Forni Loftski

Smámunir vekja samúđ i smámennishjarta

Ţorri Almennings Forni Loftski, 1.8.2009 kl. 00:11

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já og lítiđ gleđur vesćla.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 00:30

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Hollt er ađ beina reiđinni ţangađ sem hún á heima.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 1.8.2009 kl. 01:34

4 Smámynd: Ţorri Almennings Forni Loftski

Á ekki allt ađ fara í gegnum réttan farveg nútildags.

Ţorri Almennings Forni Loftski, 1.8.2009 kl. 04:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.