Grćnlenska landstjórnin hefur formann ekki forsćtisráđherra

Grćnland hefur ekki forsćtisráđherra og hefur aldrei haft. er Formađur landstjórnar kallast ígildi forsćtisráđherra á Grćnlandi. (dk.  Landsstyreformand for Grřnlands Landsstyre).

Ţetta eiga ţeir ađ vita á Mogganum, en eins og títt er á mbl.is, ţá er ţessi frétt ţýdd  beint og orđrétt úr ensku, hugsunarlaust.

Núverandi formađur landstjórnar er Kuupik Kleist.

 
mbl.is Vill botn í sprengjumál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar fengu Grćnlendingar fullveldi nú í byrjun júlí síđastliđinn og ţá breyttist formađur landsstjórnar í forsćtisráđherra :)

Björgvin (IP-tala skráđ) 4.8.2009 kl. 23:37

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Međ nýjum sjálfsstjórnarlögum, sem tóku gildi á ţjóđhátíđardegi Grćnlendinga 21. júní sl., öđluđust Grćnlendingar sjálfsákvörđunarrétt um ađ verđa fullvalda ríki ţegar, og ef, ţeir svo kjósa. Guđmundur Alfređsson, prófessor í ţjóđarétti viđ Háskólann á Akureyri og Háskólann í Strassborg, var einn af fulltrúum Grćnlands í nefndinni sem samdi nýju lögin. Hann segir lögin ekki ganga eins langt og sambandslögin um fullveldi Íslands áriđ 1918. Á ţessu stigi sé um ađ rćđa verulega útvíkkun á heimastjórninni. Guđmundur leggur áherslu á ađ međ ţeim orđum dragi hann ekki úr mikilvćgi laganna og samkomulagsins ađ baki ţeim. „Grćnlendingar hafa fengiđ viđurkenningu á réttinum til ađ stofna fullvalda og sjálfstćtt ríki en fullvalda verđa ţeir ţó ekki fyrr en ţeir ákveđa ađ stíga ţađ skref.“

Úr fréttaskýringu, sjá nánar hér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.8.2009 kl. 00:04

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţessu til viđbótar Björgvin ţá virđist ţessi breyting á stöđuheiti formanns landsstjórnarinnar, sem ţú nefnir, hafa fariđ framhjá Grćnlendingum, sjá heimasíđu Landstjórnarinnar Grćnlensku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.8.2009 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband