Hvernig dettur mönnum ţađ í hug ađ....

 ţráinn b

.... Ţráinn Bertelsson sé á leiđ í Samfylkinguna. Ţađ er fullkomlega engin eftirspurn eftir honum ţar.

Hvađ sem ţví líđur ţá er Ţráinn eini ţingmađur Borgarahreyfingarinnar sem hefur fylgt ţeirri stefnu sem hún bođađi fyrir kosningar.

Ţráinn hefur ekki yfirgefiđ núlliđ, flokkurinn yfirgaf hann.

.


mbl.is „Fyrr frýs í víti en ég skipti um flokk“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Er Samfylkingin ekki draumaland ćstustu ESB sinna?

Sigurđur Ţórđarson, 9.8.2009 kl. 14:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu ekki búinn ađ átta ţig á ţví Sigurđur ađ ţađ dreymir fleiri Evrópudrauma en Samfylkingarfólk og ađ ţađ eru heldur ekki allir á ţeim bć skilyrđislausir fylgjendur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2009 kl. 15:11

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ er meira stöff í Ţránni einum, en restinni af flokknum.

Sigurđur er í gífulegri krossferđ gegn ESB sinnum. Sést nćstum á hverri bloggsíđu.

Hvernig gengur Sigurđur ađ koma vitinu fyrir fólkiđ ?

hilmar jónsson, 9.8.2009 kl. 17:28

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála ţví Hilmar ađ Ţráinn stendur uppúr. Ég hef ekki merkt ađ Ţráins sé vćnst í Samfylkingunni og nú hefur hann sjálfur tekiđ af öll tvímćli um ađ ţangađ ćtlar hann ekki. Enda af hverju ćtti hann, sem stóđ keikur ađ víkja?

Ţráinn hefur afburđaskemmtilega frásagnargáfu og er sem slíkur afburđaskemmtilegur, nokkuđ sem skortir hér á blogginu hjá sumum hverjum sem líma sig á frasa og kreddur og eru bara leiđinlegir og ţreytandi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2009 kl. 17:45

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Bókin hans: Dauđans óvissu tími, er ágćt skilgreining á brjálćđinu í samfélaginu, sem síđan átti eftir ađ koma betur í ljós hvernig í pottinn var búiđ. kv..

hilmar jónsson, 9.8.2009 kl. 18:26

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hef ekki lesiđ hana, hún fer á prjóninn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2009 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband