Ađ fullyrđa ađ hiti...

HMS_Endurance_icebergs...hafanna hafi aldrei veriđ meiri en núna, er dulítiđ yfirdrifiđ, ţótt hiti ţeirra hafi ekki veriđ meiri síđan mćlingar hófust á fáum stöđum fyrir um 130 árum.

Ţótt full ástćđa sé til ađ taka veđurfarslegar breytingar alvarlega ţá er hćpiđ ađ alhćfa um framtíđina jafn sterkt og gert hefur veriđ út frá ađeins 130 ára mćlingartíma af 5 milljarđa ára sögu jarđar.

Rannsóknir sýna ađ hitafarssveiflur hafa oft veriđ mun meiri á Jörđinni en sem nemur breytingu síđustu 130 ára.

Ţví er vafasamt út frá ţessu ađ forma einhverja dómsdagsspá eins og tilhneigingin hefur veriđ.

Annars spáir illa nćstu daga.


mbl.is Höfin hafa aldrei veriđ heitari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftslag.is

Óheppileg fyrirsögn í ţessari frétt og frekar gölluđ frétt á margan hátt.

Ekkert er sagt um ţađ hvađa stofnun ţađ er sam gaf út ţessa frétta tilkynningu. En vćntanlega hefur ţađ veriđ NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration). Fréttatilkynningin er ţá vćntanlega ţessi:

http://www.noaanews.noaa.gov/stories2009/20090814_julyglobalstats.html

En ţar segir ađ síđasti júlí hafi sjávarhiti veriđ mestur (miđađ viđ fyrri júlímánuđi) frá upphafi mćlinga, en ekki mesti sjávarhiti frá upphafi né mesti sjávarhiti frá upphafi mćlinga.

Ţrátt fyrir villuna ţá eru ţetta vissulega alvarlegar fréttir allavega miđađ viđ ţróunina í losun gróđurhúsalofttegunda (sérstaklega koldíoxíđs).

Loftslag.is, 20.8.2009 kl. 21:58

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Alveg rétt sápubox, eins og ég segi ţá verđum viđ ađ varast ađ fara á límingunum ţótt full ástćđa sé til ađ hafa allan varan á.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.8.2009 kl. 22:17

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Og sjávarstađa fer líka hćkkandi, međfram austurströnd Ameríku mćldist hún ađ jafnađi allt ađ hálfum metra hćrri á fyrri hluta ţessa árs en í međalári.

Ţađ er gott ađ búa í Árbćnum... (hátt yfir sjávarmáli)

Guđmundur Ásgeirsson, 20.8.2009 kl. 23:03

4 identicon

Sjávarstađa hefur fariđ stöđugt hćkkandi síđustu 15 ţúsund árin svo ţađ ćtti ekkert ađ koma neitt sérstaklega á óvart ađ ţađ hefur haldiđ áfram síđustu 130 ár.  Sćnskur vísindamađur sem er međ ţeim fremstu í heiminum í nákvćmlega sjávarhćđ heldur meira ađ segja ţví fram ađ sjávarstađa hafi ekkert hćkkađ síđustu 50 árin:
http://www.telegraph.co.uk/comment/columnists/christopherbooker/5067351/Rise-of-sea-levels-is-the-greatest-lie-ever-told.html

Gulli (IP-tala skráđ) 21.8.2009 kl. 08:16

5 Smámynd: Loftslag.is

Já já Gulli. Einungis ţessi sćnski vísindamađur kann ađ lesa af mćlum

Loftslag.is, 21.8.2009 kl. 09:55

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Af hverju hćkkar sjáfarborđ meira viđ austurströnd Ameríku en annarstađar?

Sigla ţá skip sem fara vestur Atlantshafiđ upp brekku og niđur hana á bakaleiđinni?

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er ekki nćgjanlega skarpur til ađ međtaka ţetta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.8.2009 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.