Hún kom, sá og sigraði...

article-0-061D19E9000005DC-924_306x423...en upp er komin grunur um að ekki sé haft rétt við. Úr því verður að skera, það er hennar hagur ekki hvað síst.

Hún hefur verið boðuð í kynjapróf stúlkukindin.  Niðurlægjandi segir hún og aðstandendur, má vera að þar hafi þau nokkuð til síns máls.

Íþróttamönnum er gert að gangast undir lyfjapróf hvort sem þeim þykir það niðurlægjandi eða ekki. Kynjapróf er í eðli sínu sami hluturinn, að skera úr um að ekki sé haft rangt við.

Gangist hún ekki undir prófið fer hún með þennan grun á bakinu heim og losnar aldrei við hann, það verður ævilöng niðurlæging.

Standist hún prófið, sem hún hlýtur að gera sé allt með felldu, þá gefur hún öllum sem efast langt nef og fer heim, stolt með sitt gull. Hvað verður betra en það?


mbl.is Semenya vildi ekki gullið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Maður verður að vera viss!

Gulli litli, 21.8.2009 kl. 15:09

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er betra að vera viss snemma í ferlinu ef maður ætlar lengra með málið Gulli.

Það væri hræðilegt að fá sannleikann nakin í andlitið þegar minnst varði.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.8.2009 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband