Ţetta má aldrei, aldrei aftur gerast.
1.9.2009 | 17:33
Eitthver mesti hildarleikur í sögu mannkyns hófst 1. september 1939 međ innrás Ţjóđverja í Pólland.
En ţađ er eitt sem virđist algert tabú í frásögnum af Póllandsstríđinu, en ţađ er ţáttur Sovétríkjanna í ţví máli.
Ţađ er t.d. rangt sem sagt er í ţessari frétt ađ Ţjóđverjar hafi lagt Pólland undir sig. Stalín sá sér leik á borđi og réđst, samfara innrás Ţjóđverja, inn í Pólland úr austri og lagđi undir sig hart nćr helming landsins.
Sovétríkin voru ţví innrásar- og upphafsađilar stríđsins ekkert síđur en Ţjóđverjar, ţótt ţeir hafi ekki hleypt af fyrsta skotinu. En bandamenn kusu ađ líta framhjá ţeirri stađreynd, ţví ţeir bundu vonir viđ bandalag viđ Stalín til varnar útţenslustefnu Hitlers, sem síđar varđ ţegar Hitler réđst á Sovétríkin í júní 1941.
Sovétríkin lögđu líka undir sig Eystrasaltslöndin og réđust á Finnland til landvinninga, ţeir hafa aldrei veriđ látnir gjalda ţess, enda töldust ţeir til sigurvegara stríđsins, og sigurvegar fremja ekki stríđsglćpi eins og kunnugt er.
Eftir stríđslok fćrđu Sovétmenn Pólland til, skáru sjálfum sér vćna sneiđ af Póllandi í austri og tóku samsvarandi sneiđ af Ţýskalandi og skeyttu viđ Pólland í vestri. Ţetta var gert án verulegra andmćla annarra bandamanna.
Annar árásarađilinn á Pólland varđ ţannig einn af sigurverum stríđsins, rétt eins og Ítalir sem skiptu um lit í lok stríđsins.
Sorglegasti kafli Evrópusögunnar hófst međ innrásinni í Pólland | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll; Axel Jóhann !
Stćrstu mistök Sovétríkjanna voru; ađ taka ekki enn stćrra land, af andskotans Ţjóđverjunum.
Hefđi svo fariđ; hefđi Fjórđa ríkiđ (ESB) aldrei komist á legg.
Tjón Rússa; af valdatöku ţeirra Leníns, í Rússlandi, á sínum tíma, mun mjög seint verđa bćtt, ţó mikill árangur hafi náđst, á valdatíma ţeirra Putíns, reyndar.
Međ ágćtum kveđjum; sem fyrri og áđur /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 17:54
Blessađur og sćll Óskar Helgi!
Margir voru á ţeirri skođun í lok stríđsins, m.a. Patton, ađ bandamenn ćttu ađ hjóla í Sovétmenn. Margir hafa síđar í ljósi sögunnar sagt ađ ţví miđur hafi ţađ ekki veriđ gert.
En ţađ er alltaf hćgt ađ segja; hvađ ef og betur hefđi.
Enginn getur séđ hvort ţađ hefđi orđiđ til góđs eđa leitt til enn meiri hörmunga og verri niđurstöđu en nú er uppi.
Takk fyrir innlitiđ, kveđja,
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2009 kl. 18:12
Ef ađ Patton hefđi fengiđ ađ ráđa og kanarnir hefđu fariđ í hart viđ rússana eftir ađ Berlín féll ţá hefđu rússar einfaldlega unniđ!
Sovétríkin höfđu einfaldlega stćrri her, fleiri og betri skriđdreka, öflugt stórskotaliđ, sćmilegann flugher (ţó ađ sá bandaríski hafi veriđ mun betri og ţurftu ekki ađ sigla yfir úthaf međ allar sínar birgđir!
Valtýr Kári Finnsson (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 20:17
Ţú gleymir "Litla drengnum" og "Feita manninum" Valtýr.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2009 kl. 21:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.