Allt frosiđ í landinu helga?

Andúđar, svo ekki sé meira sagt, hefur gćtt í garđ Svía og sćnskra stjórnvalda frá stjórnvöldum í Ísrael, frá ţví umdeild grein í Aftonbladet um meinta líkamspartasölu Ísraelskra hermanna var birt. 

Carl Bildt sem ćtlađi í opinbera heimsókn til Ísrael hefur í kjölfariđ afbođađ för sína ţangađ.

Ísraelskir fjölmiđlar segja ađ Bildt hafi hreinlega ekki treyst sér til ţess ađ standa frammi fyrir „ískulda" í heimsókninni.

Stjórnvöld í Ísrael hafa reynt ađ hefta tjáningar- og prentfrelsi Norđurlanda og nú síđast í Svíţjóđ, en eđlilega ekki orđiđ ágengt. Ađ ţađ hafi í síđan í för međ sér ískulda í garđ Svía segir meira um stjórnvöld í Ísrael en um Svía og Carl Bildt.


mbl.is Bildt hćttir viđ Ísraelsför
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.