Torginu verđur örugglega breytt...

...en eftir 15 til 20 ár, eđa svo, koma örugglega fram nýjar hugmyndir um frekari breytingar á torginu.

Ţá munu ţeir pottţétt, sem hvađ harđast mótmćla ţessum hugmyndum í dag,  rísa upp á ný og verja ţađ sem ţeir mótmćla núna, alls ekki  megi hrófla viđ ómetanlegu útliti torgsins.

Gott ef gerđ ţessa hallćrislega torgs var ekki mótmćlt á sínum tíma.  
mbl.is Uppákoma til ađ vernda Ingólfstorg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert Skagstrendingur sem býrđ í Grindavík. Ég veit ekki hvort ţú hafir einu sinni rétt á ţvi ađ dćma hvađ er hallćrislegt og hvađ ekki. ;-)

lundi (IP-tala skráđ) 11.9.2009 kl. 08:03

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţetta er ömurlegt torg, forđast ţađ eins og heitan eldinn. En vil halda í Nasa.

Finnur Bárđarson, 11.9.2009 kl. 15:46

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Lundi, Ţađ vćri fróđlegt ađ vit hvort ţú teldir uppruna minn eđa núverandi búsetu svipta mig ţeim rétti ađ hafa skođun og tjá mig um hana.

En ég hef ţó, ólíkt ţér, kjark og ţor ađ tjá skođanir mínar undir nafni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2009 kl. 18:20

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Finnur, já ég hef aldrei haft smekk fyrir torgiđ, held ađ ţađ hafi veriđ skárra fyrir breytingu. Sammála međ Nasa, ţađ er óţarfi ađ rífa heil hús, öđru máli gegnir ef húsin ónýtast ţá á ađ rífa og byggja nýtt hús, sem hentar stađnum, ekki "gamalt" og óhentugt eins og til stendur á horni Lćkjargötu og Austurstrćtis.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2009 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband