Verulega er ţrengt ađ sendiherranum í Köben

Ráđist var í harkalegan niđurskurđ á sendiherrabústađ ríkisins í Kaupamannahöfn. Keypt var nýtt hús og ţađ gamla selt.  Nú er ekkert óhóf og bruđl liđiđ lengur. Sendiherrahjónin verđa ađ gera sér ađ góđu ađ kúldrast á ađeins 680m2 í stađ 800 m2 áđur.  

Nokkur hagnađur mun ţó hafa orđiđ  af ţessum skiptum, sennilega vegna breyttrar stađsetningar. En ţađ má spyrja sig hvort ekki hefđi mátt auka hagnađinn verulega ef smá skynsemi hefđi veriđ höfđ međ og keypt húsnćđi sem hćfđi íslenskri vísitölufjölskyldu, svona 300 m2  svo smá 2007 flottrćfilsháttur hefđi fengiđ ađ fljóta  međ?

Hversu rúmt ćtli sé yfirleitt um íslenska sendiherrarassa erlendis? Hvernig gistingu ćtli Íslenskir ráđherrar og ađrir gullrassar telji viđ sitt hćfi á ferđum ţeirra erlendis á kostnađ skattborgara? Ţađ eru örugglega engir „Hótel Loftleiđa“ renningar.

 
mbl.is 400 milljónir fengust međ sölu á sendiherrabústađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband