Dauđans ákvörđun

skjár einn2Samdráttur á auglýsingamarkađi er sögđ ástćđa innreiđar Skjásins á áskrifendamarkađinn.

En hvađ gerist viđ upptöku áskriftar? 

Áhorf mun ekki ađeins minnka ţađ mun hrapa, fólk er almennt ekki tilbúiđ ađ borga 2.200 kr. á mánuđi fyrir dagskrá sem byggir ađ stórum hluta á endursýningum á endursýningar ofan.

Hvađ gerist ţegar áhorf minnkar? Ţá kippa auglýsendur ađ sér höndum eđa krefjast lćgri taxta.

Líklegt er ađ ţessi nýbreytni feli ţví ađeins í sér dauđann fyrir stöđina.


mbl.is SkjárEinn verđur áskriftarstöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Líklega hefur ţú rétt fyrir ţér. Samt furđulegt ađ Skjárinn hafi skrölt ţetta lengi eingöngu á auglýsingum. Ótrúlegt hvađ hćgt er ađ mjólka ţennan "mini" markađ sem Ísland er.

Björn Birgisson, 16.10.2009 kl. 11:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einfaldur og fámennur rekstur er grunnurinn ađ skjánum. Nú er veriđ ađ fćra úr kvíarnar, stofna til fréttastofu. Ţađ kostar sitt ţótt ađeins eitt andlit sjáist á skjánum. Á sama tíma er ţetta kunngert, er ţađ tilviljun?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2009 kl. 11:53

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Axel, ţú veist vel ađ ţađ eru engar tilviljanir í bisniss. Rúviđ er međ kverkatak á ţjóđinni, ég horfi aldrei á neitt annađ en fréttir en ţarf samt ađ greiđa stórfé. Venjulegt launafólk hefur ekki efni á ţví ađ hafa marga fjölmiđla.

Baldur Hermannsson, 16.10.2009 kl. 12:29

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er hverju orđi sannara Baldur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2009 kl. 13:43

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

sammála drengir

Jón Snćbjörnsson, 16.10.2009 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.