Vinarbragð.

canary_islandsAfar óvenjulegt og þakkarvert vinarbragð hjá stjórnvöldum á Kanaríeyjum, sem eru fallegar eyjar byggðar góðu fólki, þar er gott að dvelja.

Aðrar þjóðir, sem talið hafa sig standa okkur nær, mættu taka þetta sér til fyrirmyndar og eftirbreytni.

Þeir þyrftu þó ekki að ganga lengra en að hætta að sparka í okkur liggjandi.


mbl.is 100 Íslendingum boðið til Kanaríeyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sammála Axel..gott að finna hlýhug frá SUMUM þjóðum og fyrstir voru Færeyingar. Já þeir sparka í okkur h.....bretarnir með litlum staf.

Kveðja til þín Skagstrendingur.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.10.2009 kl. 21:02

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Krúttlegt..

hilmar jónsson, 19.10.2009 kl. 21:36

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin og hlý orð

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.10.2009 kl. 21:37

4 identicon

Þetta er frábært - Vonandi tökum við Íslendingar á móti þeim með hlýhug :-)

Solla Bolla (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 07:58

5 identicon

Þvílíkur misskilningur að halda að þetta sé vinabragð.  Þetta er markaðssetning sem Ferðamálráð Kanaríeyja stendur fyrir um alla Evrópu og er hluti af PR kynningu Kanaríeyja sem áætlað er að kosti um eitt þúsund milljónir króna. Það er ljóst að samkeppni um ferðamenn fer gríðarlega harðnandi með minnkandi ferðlögum í þeirri niðursveiflu sem er í flestum löndum.  Þetta er samkeppnisumhverfi sem íslensk ferðaþjónustan er í og þarf að keppa við. Önnur ríki er tilbúinn að leggja hundruð milljóna króna til að fá ferðamenn til sín á meðan íslensk stjórnvöld leggja smáaura til kynninga eða um 25 milljónir króna í kynningarherferð nú í haust.

þorir (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 14:15

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þér er auðvitað frjálst að líta silfrið þeim augum er þú kýst - þorir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2009 kl. 14:46

7 Smámynd: Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson

who cares. Kanaríufuglanir fuglanir fuglanir

                  kanaríufuglanir hvar eru þeir?

Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 20.10.2009 kl. 14:53

8 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

flott hjá þeim og þakkar vert - hef aldrei komið þarna en er þetta ekki mest fyrir eldriborgara eða kanski heldriborgara ?

Jón Snæbjörnsson, 20.10.2009 kl. 15:09

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jón, það er gott að vera þarna, mun betra en upp á meginlandi Spánar. Fólkið er yndislegt, veðrið nánast eins alla daga ársins. Þangað sækir fólk á öllum aldri. Þú getur séð myndir þaðan á myndasíðunni minni HÉR eða notað linkinn á bloggforsíðunni. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2009 kl. 15:52

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þorsteinn, takk fyrir innlitið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2009 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband