Jćja, ţá vitum viđ ţađ.

Viđ atkvćđagreiđslu á Alţingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar, um ađgerđir í ţágu heimila, fyrirtćkja og einstaklinga vegna bankahrunsins,  stađfesti  stjórnarandstađan međ hjásetu sinni ađ hún hefur engan sérstakan áhuga á velferđ fólksins og fyrirtćkjanna  í landinu ţrátt fyrir hástemmdar og digurbarkalegar yfirlýsingar um annađ.

Tveir stjórnarandstćđingar, Guđmundur Steingrímsson og Tryggvi Ţór Herbertsson sýndu manndóm og ákváđu ađ standa í lappirnar.

Af ţessu er ljóst ađ ekki studdu allir stjórnarliđar máliđ, ţađ ţarf ađ upplýsa hverjir ţađ eru og svo eini ţingmađurinn,  auminginn ađ tarna, sem greiddi atkvćđi gegn málinu og rétti ţjóđinni fingurinn og sagđi međ ţví - fariđ í rassgat!

 
mbl.is Greiđslujöfnunarfrumvarp samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga

Hér er ţađ gersamlega STJÓRNIN sem sendi ţjóđina í "rassgat" eins og ţú orđar ţađ....   amk.   fólkiđ međ erlendu lánin.  Ég viđurkenni ađ ţetta er fín lausn fyrir fólk međ ísl. lán, ţvíţađ borgar bara eins og lánin stóđu 1. jan 2008.  Hins vegar skil ég ekki hverslags dj... kvikindisskaps lausn ţetta á ađ vera frir fólk međ erlend lán, ţví ţar á ađ miđa viđ gengiđ 2. maí 2008  og ţar er gegniđ komiđ á flug  og í ţokkabót á ađ tengja ţetta viđ greiđslujöfnunarvísitölu!!!!!!!  sem er fáránlegt, ţví eina gulrótin fyrir fólk sem "lét bankana hafa sig út í" ađ taka ţessi lán var ađ ţau myndu lćkka ţví fólk var ađ borga ţau niđur  enda var afborgunin af hverri milljón í erlendum lánum um 40% HĆRRI en afborgunin af milljóninni í íslenskum.  Ţannig ađ međ ţví ađ ćtla líka ađ tengja ţau vísitölu og stefna ţeim í himinhá arafborganir (m.v. 2.5.2008) Er bara veriđ ađ henda ţessu fólki í gjaldţrot.  Ţađ verđa ekki margir ađrir vegir fćrir en ađ láta ríkiđ hirđa íbúđirnar og skella sér til Noregs á eftr hinum!

Ef hann Árni hefđi líka bođiđ ţessu fólki  afborganir m.v. 1. jan 2008, vćri hér ekki um eins mikla mismunun ađ rćđa.

Helga , 23.10.2009 kl. 16:11

2 identicon

Ég get ekki séđ ađ nokkur ţingmađur hafi setiđ hjá..

ţú ert eitthvađ ađ misskilja hlutina er ég hrćddur um.

stebbi (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 16:15

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Samţykkti Birgir Ármannsson ţetta líka ???

Finnur Bárđarson, 23.10.2009 kl. 16:34

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég tel ţađ útilokađ Finnur, hann hefur veriđ í hópi ţeirra 30 ţingmanna sem ekki töldu ástćđu til ađ mćta í ţingsal, hvađ ţá meir.

Guđmundur Steingrímsson greiddi atkvćđi međ en ég veit reyndar ekki fyrir víst hvort Tryggvi Ţór greiddi atkvćđi međ, fréttin er óljós, en ég vildi láta hann njóta vafans.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2009 kl. 17:00

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

stebbi, ég átta mig ekki á ţeim misskilningi nema hvađ ţeir sátu ekki hjá í ströngustu merkingu ţess orđs, en 30 ţingmenn greiddu ekki atkvćđi,  ţeir mćttu ekki einu sinni í ţingsal, smánarlegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2009 kl. 17:04

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Helga, ekki tek ég undir skilgreiningu ţína á stjórninni, hún skapađi ekki vandann.

Ekkert er fullkomiđ, ekki ţetta frumvarp, frekar en önnur, en ţetta er stórt spor í rétta átt. En í ţá átt virđist stjórnarandstađan, ađal höfundar hrunsins, ekki vilja fara.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2009 kl. 17:09

7 identicon

m.a. ţessir voru fjarverandi

Atli Gíslason,              
Ásmundur Einar Dađason 
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir   
Helgi Hjörvar
Jón Bjarnason
Kristján L. Möller
Steingrímur J. Sigfússon,
Svandís Svavarsdóttir  
Ögmundur Jónasson,
Össur Skarphéđinsson

Ćtlar ţú ađ halda ţví fram ađ ţeir hefi allir "engan sérstakan áhuga á velferđ fólksins og fyrirtćkjanna  í landinu ţrátt fyrir hástemmdar og digurbarkalegar yfirlýsingar um annađ." ???

Svo eru ţetta nú ágćtislög fyrir fólk međ islensk lán, en ţađ er veriđ ađ gefa fólki međ gengistryggđ lán puttann..  :(

stebbi (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 17:22

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađa ályktun ćtti ađ draga ađra?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2009 kl. 17:40

9 identicon

Ágćtis lög fyrir fólk međ íslensk lán??????  Verđtryggingarvísitalan hefur hćkkađ lánin um tćp 50% síđan 2005 ţrátt fyrir fullar afborganir. Sem dćmi ţá er 17 milljón króna lán tekiđ sumariđ 2005 komiđ í tćpar 25 milljónir.  Ţessi "greiđslujöfnunarleiđ" er ekkert annađ en ađ pissa í skóinn sinn.  Ţví verđtryggingin sér um ađ hćkka lánin áfram og ennţá hrađar en áđur.  Eignaupptakan mun halda áfram.  Ţađ er EKKERT réttlćti í ţessu fyrir verđtryggingarţrćlana og EKKERT réttlćti fyrir ţá sem eru ţrćlar gengistryggđu lánanna. 

Margrét Ólafsd (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 21:56

10 identicon

Hvađa ályktun ćtti ađ draga ađra?

 t.d. ţá ađ ţingmennska snýst um meira en ađ sitja á bossanum á öllum ţingfundum.  ţetta var öruggt mál, ţađ var engin ţörf á fleirum til ađ samţykkja ţađ.

Stebbi (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband