Kötlugos lausnin?

eldgos_aktuell2005aetnaa

Landbrot er fariđ ađ ógna byggđinni í Víl í Mýrdal.  Árni Johnsen bođar til fundar í fjörunni viđ Vík annađ kvöld til ađ reyna ađ hemja hafiđ.

Ljóst er ađ hressilegt Kötlugos međ öllu tilheyrandi myndi fćra strandlengjuna viđ Vík verulega fram og redda málinu.

Í stađ ţess ađ rymja yfir fundarmönnum í flćđamálinu ćtti Árni ţví ađ bregđa sér á Kötlu kerlingu og taka lagiđ.

Ţá er eins víst ađ Katla gamla rumskađi af svefni sínum, blési hressilega frá sér til ađ hrista af sér okiđ.

Ćtli fundarmenn ađ bíđa í fjörunni međan Árni athafnar sig á Kötlu vćri vissara ađ mćta í bússum.


mbl.is Fundarmenn mćti í sjóstígvélum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ţú segir nokkuđ !

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 4.11.2009 kl. 23:06

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef einhver getur ţetta ţá er ţađ Árni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.11.2009 kl. 23:10

3 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Já ţú meinar. Hann verđur trúlega ţarna í stígvélum međ gítarinn og bálköstinn. Viđ ćttum kanski ađ skella okkur í Mýrdalinn.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 4.11.2009 kl. 23:14

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef ég hćfi upp raust mína međ Árna yrđi Katla gamla ekki bara fúl međ venjulegu gosi, hún yrđi ösku ill međ tilheyrandi hamförum. Ekki vert ađ hćtta á ţađ.

Svo er Árni á heimavelli ţarna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.11.2009 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.