Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Aðdáunarverð þrautseigja.
7.11.2009 | 13:23
Að leggja árar í bát, þótt á móti blási er hugtak sem greinilega er ekki til í orðasafni þessarar þrautseigu konu, sem hefur náð skriflega hluta ökuprófsins eftir 950 tilraunir.
Vonandi verður verklegi hluti ökuprófsins ekki jafn brattur fyrir þessa stórmerkilegu konu, svo hún geti sem fyrst látið þann draum rætast að fá sér bíl.
Náði skriflega prófinu í 950. tilraun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég ætla nú reyndar að vona fyrir hönd annara sem eru í umferðinni þarna í Kóreu að hún fái aldrei bílpróf. Hún hlítur að vera búin að gera það ljóst að hún er á engan hátt hæf til að keyra. Miðað við hreyna slembilukku og ágiskanir ætti hún að vera búin að ná prófinu nokkrum sinnum, en vegna algjörrar vankunnáttu hefur það ekki tekist fyrr en nú, og ég er viss um að hún gæti ekki endurtekið þetta.
Reputo, 7.11.2009 kl. 14:41
Það hefur ekki reynt á verklega þáttinn og hún fer auðvitað ekki út í umferðina nema standast prófið.
Ég er búinn að hafa bílpróf í 35 ár. Ég er ekki viss um að ég stæðist bóklega prófið þyrfti ég að taka það í dag. Ég held raunar að fallhlutfallið yrði ansi hátt væru ökumenn látnir gangast undir skyndipróf.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2009 kl. 14:54
með notalegri fréttum sem ég hef lesið.
Finnur Bárðarson, 7.11.2009 kl. 15:49
Það má nú segja.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2009 kl. 19:32
Minir mig á vin min Lalla frá líkama (lárus frá kroppi).Hann bara mæti og mæti þangað til að þeir gáfust upp og létu hann hafa prófið.Og hefur keyrt eins og engill alla tíð.
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 7.11.2009 kl. 21:59
Góður!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2009 kl. 22:07
Ég er búinn að vera með bílprófið í 16 ár og skellti mér í mótorhjólaprófið fyrir stuttu. Þó ég væri kvíðinn og efaðist um kunnáttu mína frá bílprófstökunni að þá flaug ég í gegn villulaust, þannig að ég held að menn komist nú að vissu leyti á reynslunni og common sensi í gegnum þetta. Svona til gamans að þá getur þú skellt þér í bóklegt próf hérna: http://vis.is/Einstaklingar/Forvarnir/Umferdafraedsla/Bilprof/ og hérna: http://www.sjova.is/driversTest.asp?cat=345
Reputo, 7.11.2009 kl. 22:43
Ef menn efast um að þeir myndi ná bóklega prófinu, er það þá ekki merki um að ágætt væri að kíkja aðeins yfir reglur og annað til að rifja aðeins upp. Mörgum í umferðinni veitti allavega ekki af því þrátt fyrir að hafa keyrt daglega í tugi ára. Fór einmitt í mótorhjólapróf fyrir stuttu eftir að hafa haft bílpróf í 6 ár og það var fínasta upprifjun. Hafði ekkert annað en gott af því. Rauk í gegnum prófið í það skiptið eins og ég hafði gert áður með bílprófið.
Annars stórefast ég um að þessi kona hafi e-ð út í umferðina að gera miðað við þessa frétt.
stefán (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.